Fegurðardrottning afsalaði sér titlinum eftir að keppnin gerði lítið úr #MeToo Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2018 21:36 Gorman varð sjálf fyrir hópnauðgun og glímdi við átraskanir í kjölfarið. Hún segir hreyfingar í anda #MeToo hafa hjálpað henni umtalsvert. Instagram/maudernliving Fegurðardrottningin Maude Gorman afsalaði sér titlinum Miss Plymouth County, eða ungfrú Plymouth-sýsla, eftir að grínatriði var sýnt undir lok keppninnar þar sem var gert lítið úr #MeToo-hreyfingunni. Í grínatriðinu var fjallað um sundfatasýningu keppninnar sem var lögð niður hjá Miss America samtökunum í ár. Myndbandið sýndi fegurðardrottningu tala við „Guð“ og segist ekki skilja hvers vegna sundfatakeppnin hafi verið lögð niður. Þá tekur „Guð“ undir vangaveltur fegurðardrottningarinnar með orðunum „me too“ og heldur á skilti með myllumerki hreyfingarinnar. Gorman, sem er 24 ára gömul, segir í færslu á Instagram-síðu sinni að hún gæti ekki setið hjá og þagað yfir atvikinu þar sem #MeToo-hreyfingin hefði hjálpað henni umtalsvert. Hún sjálf hafi orðið fyrir hópnauðgun þegar hún var 13 ára gömul. Today, I officially resigned from the title of Miss Plymouth County 2018. While I’m grateful for the opportunities that @missamerica creates for young women, I am also internally conflicted; as the #metoo movement was mocked on stage during the final competition of Miss Massachusetts. As both a survivor, and advocate for victims rights and sexual violence on a whole, I refuse to stand idly by and simply “let this go”. Instead, I will stand up for every individual who has ever had the courage to speak out; and for every person who felt liberated by the #metoo movement. I will not allow ANYONE to take away that empowerment and liberation, or make it anything less than what it is: AMAZING. #metoo #missplymouthcounty #nomore #rainn #surviveandthrive A post shared by Maude Gorman (@maudernliving) on Jul 5, 2018 at 9:03am PDT Aðstandendur keppninnar segja grínatriðið hafa verið sýnt án leyfis og ekki verið borið undir viðeigandi aðila. Þá segjast þeir biðjast afsökunar á atvikinu og muni koma í veg fyrir slík atvik í framtíðinni.Viðtal við Gorman má sjá á síðu BBC. MeToo Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Fegurðardrottningin Maude Gorman afsalaði sér titlinum Miss Plymouth County, eða ungfrú Plymouth-sýsla, eftir að grínatriði var sýnt undir lok keppninnar þar sem var gert lítið úr #MeToo-hreyfingunni. Í grínatriðinu var fjallað um sundfatasýningu keppninnar sem var lögð niður hjá Miss America samtökunum í ár. Myndbandið sýndi fegurðardrottningu tala við „Guð“ og segist ekki skilja hvers vegna sundfatakeppnin hafi verið lögð niður. Þá tekur „Guð“ undir vangaveltur fegurðardrottningarinnar með orðunum „me too“ og heldur á skilti með myllumerki hreyfingarinnar. Gorman, sem er 24 ára gömul, segir í færslu á Instagram-síðu sinni að hún gæti ekki setið hjá og þagað yfir atvikinu þar sem #MeToo-hreyfingin hefði hjálpað henni umtalsvert. Hún sjálf hafi orðið fyrir hópnauðgun þegar hún var 13 ára gömul. Today, I officially resigned from the title of Miss Plymouth County 2018. While I’m grateful for the opportunities that @missamerica creates for young women, I am also internally conflicted; as the #metoo movement was mocked on stage during the final competition of Miss Massachusetts. As both a survivor, and advocate for victims rights and sexual violence on a whole, I refuse to stand idly by and simply “let this go”. Instead, I will stand up for every individual who has ever had the courage to speak out; and for every person who felt liberated by the #metoo movement. I will not allow ANYONE to take away that empowerment and liberation, or make it anything less than what it is: AMAZING. #metoo #missplymouthcounty #nomore #rainn #surviveandthrive A post shared by Maude Gorman (@maudernliving) on Jul 5, 2018 at 9:03am PDT Aðstandendur keppninnar segja grínatriðið hafa verið sýnt án leyfis og ekki verið borið undir viðeigandi aðila. Þá segjast þeir biðjast afsökunar á atvikinu og muni koma í veg fyrir slík atvik í framtíðinni.Viðtal við Gorman má sjá á síðu BBC.
MeToo Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira