Southgate: Erum líklega ekki fjórða besta lið heims Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 17:25 Southgate hefur gert frábæra hluti með enska landsliðið Vísir/Getty Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. „Belgar eru með betra lið en við. Við höfðum færri daga til þess að endurheimta fullan styrk og þetta var einum leik of mikið fyrir okkur,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla að leik loknum. „Þetta er besti árangur Belga á HM og þeir eiga hann skilið.“ „Við náðum að gera þeim erfitt fyrir og héldum þeim föstum en þeir eru með hágæða leikmenn.“ Englendingar tefldu fram ungu og reynslulitlu liði á mótinu og segir Southgate þá eiga framtíðina fyrir sér. „Þetta er hátindur ferilsins hjá belgíska liðinu. Við erum hins vegar langt frá því að ná okkar hátindi og við vissum það allan tíman. Við vorum með keppnisskapið í lagi og gerðum betur heldur en við bjuggumst við og náðum okkar markmiðum. Við erum líklega ekki fjórða besta lið heims, en við eigum skilið allt það hrós sem leikmennirnir eru að fá.“ „Við reynum að draga fram það besta úr leikmönnunum okkar. Þetta er ekki félagafótbolti, við getum ekki keypt okkur leikmenn, en þessir leikmenn sem eru hér hafa borði sig óaðfinnanlega og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Gareth Southgate. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Gareth Southgate og lærisveinar hans í enska landsliðinu þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap fyrir Belgum í leiknum um bronsverðlauninn í dag. „Belgar eru með betra lið en við. Við höfðum færri daga til þess að endurheimta fullan styrk og þetta var einum leik of mikið fyrir okkur,“ sagði Southgate við enska fjölmiðla að leik loknum. „Þetta er besti árangur Belga á HM og þeir eiga hann skilið.“ „Við náðum að gera þeim erfitt fyrir og héldum þeim föstum en þeir eru með hágæða leikmenn.“ Englendingar tefldu fram ungu og reynslulitlu liði á mótinu og segir Southgate þá eiga framtíðina fyrir sér. „Þetta er hátindur ferilsins hjá belgíska liðinu. Við erum hins vegar langt frá því að ná okkar hátindi og við vissum það allan tíman. Við vorum með keppnisskapið í lagi og gerðum betur heldur en við bjuggumst við og náðum okkar markmiðum. Við erum líklega ekki fjórða besta lið heims, en við eigum skilið allt það hrós sem leikmennirnir eru að fá.“ „Við reynum að draga fram það besta úr leikmönnunum okkar. Þetta er ekki félagafótbolti, við getum ekki keypt okkur leikmenn, en þessir leikmenn sem eru hér hafa borði sig óaðfinnanlega og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Gareth Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira