Barcelona kaupir Lenglet frá Sevilla Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. júlí 2018 08:30 Nú samherjar vísir/getty Spænska stórveldið Barcelona hefur gengið frá kaupum á franska varnarmanninum Clement Lenglet sem kemur til liðsins frá Sevilla. Lenglet er fæddur á þjóðhátíðardegi Íslands, þann 17.júní árið 1995 sem gerir hann 23 ára en hann hefur leikið með Sevilla síðan í janúar 2017. Barcelona virkti riftunarákvæði í samningi Lenglet og hljóðar kaupverðið upp á tæpar 36 milljónir evra en Sevilla borgaði 5 milljónir evra fyrir kappann þegar hann kom frá Nancy í Frakklandi fyrir einu og hálfu ári síðan. Þessi örvfætti miðvörður gerir fimm ára samning við Börsunga. Lenglet er annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við Barcelona í sumar en áður hafði liðið gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Arthur Melo frá Gremio. Say hello to to @clement_lenglet! #EnjoyLenglet #EnjoyBarça pic.twitter.com/DBNsVMjkMn— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 12, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barca borgaði fimm milljarða fyrir Brassann Arthur en hver er þetta? Sendingasnillingur frá Gremio tekur við af Paulinho hjá Barcelona. 10. júlí 2018 14:00 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona hefur gengið frá kaupum á franska varnarmanninum Clement Lenglet sem kemur til liðsins frá Sevilla. Lenglet er fæddur á þjóðhátíðardegi Íslands, þann 17.júní árið 1995 sem gerir hann 23 ára en hann hefur leikið með Sevilla síðan í janúar 2017. Barcelona virkti riftunarákvæði í samningi Lenglet og hljóðar kaupverðið upp á tæpar 36 milljónir evra en Sevilla borgaði 5 milljónir evra fyrir kappann þegar hann kom frá Nancy í Frakklandi fyrir einu og hálfu ári síðan. Þessi örvfætti miðvörður gerir fimm ára samning við Börsunga. Lenglet er annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við Barcelona í sumar en áður hafði liðið gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Arthur Melo frá Gremio. Say hello to to @clement_lenglet! #EnjoyLenglet #EnjoyBarça pic.twitter.com/DBNsVMjkMn— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 12, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barca borgaði fimm milljarða fyrir Brassann Arthur en hver er þetta? Sendingasnillingur frá Gremio tekur við af Paulinho hjá Barcelona. 10. júlí 2018 14:00 Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Barca borgaði fimm milljarða fyrir Brassann Arthur en hver er þetta? Sendingasnillingur frá Gremio tekur við af Paulinho hjá Barcelona. 10. júlí 2018 14:00
Barca borgar 40 milljónir evra fyrir brasilískan miðjumann Brasilíski miðjumaðurinn Arthur er genginn til liðs við spænska stórveldið Barcelona frá Gremio í heimalandinu. 10. júlí 2018 07:30