Íslensk kona heimsmeistari í tvíþraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 17:03 Guðlaug Edda Hannesdóttir kemur hér í mark. Mynd/Twitter/@triathlonlive Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Edda var að keppa í tvíþraut (Aquathlon) sem er sambland af sundi og hlaupi. Hún var fljótust allra og vann þar glæsilegan sigur. Keppnin er hluti af Aquathlon leikunum og er haldið af Alþjóðaþríþrautarsambandinu. Guðlaug Edda synti fyrst einn kílómetra og hljóp síðan í framhaldinu 5 kílómetra. Edda var ekki fyrst eftir sundið en var sterkari en allar hinar á sprettinum. Edda kom í mark á 31 mínútu og 15 sekúndum og var hún 48 sekúndum á undan bresku stelpunni Hannah Kitchen. Þriðja var síðan Vida Medic frá Serbíu.Congratulations to Hannesdottir ISL #Fyn2018#Aquathlon World Champion!#HighFiveFyn@ITUmultisport#sporteventDKpic.twitter.com/9ZYiHMu4Ky — TriathlonLIVE (@triathlonlive) July 12, 2018 Guðlaug Edda Hannesdóttir fékk nýverið styrk frá Ólympíusamhjálpinni en hún hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Þetta var aðeins önnur keppni hennar eftir að hún féll illa í keppni fyrr í sumar og fékk heilahristing. Það er gaman að sjá hana koma svona sterka til baka eftir það. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29. júní 2018 22:30 Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. 19. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Edda var að keppa í tvíþraut (Aquathlon) sem er sambland af sundi og hlaupi. Hún var fljótust allra og vann þar glæsilegan sigur. Keppnin er hluti af Aquathlon leikunum og er haldið af Alþjóðaþríþrautarsambandinu. Guðlaug Edda synti fyrst einn kílómetra og hljóp síðan í framhaldinu 5 kílómetra. Edda var ekki fyrst eftir sundið en var sterkari en allar hinar á sprettinum. Edda kom í mark á 31 mínútu og 15 sekúndum og var hún 48 sekúndum á undan bresku stelpunni Hannah Kitchen. Þriðja var síðan Vida Medic frá Serbíu.Congratulations to Hannesdottir ISL #Fyn2018#Aquathlon World Champion!#HighFiveFyn@ITUmultisport#sporteventDKpic.twitter.com/9ZYiHMu4Ky — TriathlonLIVE (@triathlonlive) July 12, 2018 Guðlaug Edda Hannesdóttir fékk nýverið styrk frá Ólympíusamhjálpinni en hún hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Þetta var aðeins önnur keppni hennar eftir að hún féll illa í keppni fyrr í sumar og fékk heilahristing. Það er gaman að sjá hana koma svona sterka til baka eftir það.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29. júní 2018 22:30 Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. 19. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Þríþrautakona og lyftingakona meðal íslenskra keppenda á ÓL í Tókýó 2020? Ísland gæti átt bæði þríþrautakonu og lyftingakonu á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Tókýó í Japan eftir tvö ár. Þetta má lesa út úr nýjum samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólks þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020. 29. júní 2018 22:30
Besti tími Íslendings í Reykjavíkurmaraþoninu frá upphafi Arnar Pétursson er Íslandsmeistari í maraþonhlaupi eftir sigur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór í morgun. 19. ágúst 2017 12:30