Virðisaukaskattur er stærsti tekjustofn ríkisins Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. júlí 2018 14:32 Niðurstöður lokaverkefnis við viðskiptafræðideild Háskólans á Akureyri komu Þórólfi Matthíassyni verulega á óvart. Þær séu á skjön við raunveruleikann. Virðisaukaskattur er stærsti tekjustofn ríkisins þvert á það sem haldið er fram í lokaritgerð í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Háskólaprófessor segir að varlega þurfi að fara í breytingar á virðisaukaskattskerfinu.Í kvöldfréttum stöðvar 2 í gær var fjallað um niðurstöður lokaverkefnis við viðskiptafræðideild Háskólans á Akureyri þar sem tekjur af virðisaukaskatti voru sagðar óverulegar. Þetta stangast á við raunveruleikann að sögn Þórólfs Matthíassonar, hagfræðiprófessors við Háskóla Íslands. „Virðisaukaskatturinn skilar um það bil 30% af tekjum ríkissjóðs samkvæmt fjárlögum 2018 og er einn af mikilvægustu tekjustofnum ríkisins.“ Hugsunin á bakvið virðisaukaskattinn sé eitt mikilvægasta framlag hagfræðinnar til skattheimtunnar „...og er í sjálfu sér ákaflega vel hugsuð skattheimta og við það miðuð að valda sem minnstum skaða í hagkerfinu“ Niðurstöður umrædds lokaverkefnis komi því verulega á óvart. „Ég vona nú að þeir fari yfir það hjá HA hvernig þetta fór svona í gegn,“ segir Þórólfur. Tengdar fréttir „Virðisaukaskatturinn er bókstaflega engu að skila“ Virðisaukaskattur skilar sáralitlum tekjum í ríkissjóð að sögn viðskiptafræðings. Tímabært sé að endurskoða virðisaukaskattskerfið, undanþágur séu of margar og kerfið ógagnsætt. Æskilegra væri að taka upp 1,5 prósent flatan veltuskatt. 28. júlí 2018 21:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Virðisaukaskattur er stærsti tekjustofn ríkisins þvert á það sem haldið er fram í lokaritgerð í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Háskólaprófessor segir að varlega þurfi að fara í breytingar á virðisaukaskattskerfinu.Í kvöldfréttum stöðvar 2 í gær var fjallað um niðurstöður lokaverkefnis við viðskiptafræðideild Háskólans á Akureyri þar sem tekjur af virðisaukaskatti voru sagðar óverulegar. Þetta stangast á við raunveruleikann að sögn Þórólfs Matthíassonar, hagfræðiprófessors við Háskóla Íslands. „Virðisaukaskatturinn skilar um það bil 30% af tekjum ríkissjóðs samkvæmt fjárlögum 2018 og er einn af mikilvægustu tekjustofnum ríkisins.“ Hugsunin á bakvið virðisaukaskattinn sé eitt mikilvægasta framlag hagfræðinnar til skattheimtunnar „...og er í sjálfu sér ákaflega vel hugsuð skattheimta og við það miðuð að valda sem minnstum skaða í hagkerfinu“ Niðurstöður umrædds lokaverkefnis komi því verulega á óvart. „Ég vona nú að þeir fari yfir það hjá HA hvernig þetta fór svona í gegn,“ segir Þórólfur.
Tengdar fréttir „Virðisaukaskatturinn er bókstaflega engu að skila“ Virðisaukaskattur skilar sáralitlum tekjum í ríkissjóð að sögn viðskiptafræðings. Tímabært sé að endurskoða virðisaukaskattskerfið, undanþágur séu of margar og kerfið ógagnsætt. Æskilegra væri að taka upp 1,5 prósent flatan veltuskatt. 28. júlí 2018 21:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
„Virðisaukaskatturinn er bókstaflega engu að skila“ Virðisaukaskattur skilar sáralitlum tekjum í ríkissjóð að sögn viðskiptafræðings. Tímabært sé að endurskoða virðisaukaskattskerfið, undanþágur séu of margar og kerfið ógagnsætt. Æskilegra væri að taka upp 1,5 prósent flatan veltuskatt. 28. júlí 2018 21:00