Von á 24 stiga hita á morgun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. júlí 2018 07:30 Borgarbúar nýttu sólina vel í gær. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Dagurinn í gær var sá hlýjasti á höfuðborgarsvæðinu það sem af er sumri og var veður gott víðast hvar á landinu. Úrkomulítið og í hlýrra lagi. Spáin í dag er öllu votari. Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður norðaustanátt á höfuðborgarsvæðinu í dag og talsverð rigning um tíma víðs vegar á landinu. Þó styttir upp þegar líða tekur á kvöldið. Allt að sextán gráða hiti á höfuðborgarsvæðinu og átján á Austfjörðum. Á sunnudag geta margir svo tekið gleði sína á ný. Er þá spáð allt að 24 gráðum og sól á höfuðborgarsvæðinu, 24 gráðum á Suðurlandi sömuleiðis, tuttugu á sunnanverðum Vestfjörðum og nítján á Akureyri. Þá er spáð rigningu á Austurlandi. Þessi miklu hlýindi vara þó ekki lengi samkvæmt spánni en á mánudaginn er spáð allt að sextán gráðum og skýjuðu á höfuðborgarsvæðinu, svalara verður annars staðar og rigning á norðanverðu landinu. Mikil spenna var í Noregi í gær en líkur voru taldar á því að 48 ára gamalt hitamet yrði slegið. Sú varð ekki raunin og mældist hitinn hæstur 34,6 gráður í Blindern í Ósló. Metið var sett í Nesbyen, 35,6 gráður. Til samanburðar er íslenska hitametið 30,5 gráður. Það mældist á Teigarhorni árið 1939. – þea Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Dagurinn í gær var sá hlýjasti á höfuðborgarsvæðinu það sem af er sumri og var veður gott víðast hvar á landinu. Úrkomulítið og í hlýrra lagi. Spáin í dag er öllu votari. Samkvæmt spá Veðurstofunnar verður norðaustanátt á höfuðborgarsvæðinu í dag og talsverð rigning um tíma víðs vegar á landinu. Þó styttir upp þegar líða tekur á kvöldið. Allt að sextán gráða hiti á höfuðborgarsvæðinu og átján á Austfjörðum. Á sunnudag geta margir svo tekið gleði sína á ný. Er þá spáð allt að 24 gráðum og sól á höfuðborgarsvæðinu, 24 gráðum á Suðurlandi sömuleiðis, tuttugu á sunnanverðum Vestfjörðum og nítján á Akureyri. Þá er spáð rigningu á Austurlandi. Þessi miklu hlýindi vara þó ekki lengi samkvæmt spánni en á mánudaginn er spáð allt að sextán gráðum og skýjuðu á höfuðborgarsvæðinu, svalara verður annars staðar og rigning á norðanverðu landinu. Mikil spenna var í Noregi í gær en líkur voru taldar á því að 48 ára gamalt hitamet yrði slegið. Sú varð ekki raunin og mældist hitinn hæstur 34,6 gráður í Blindern í Ósló. Metið var sett í Nesbyen, 35,6 gráður. Til samanburðar er íslenska hitametið 30,5 gráður. Það mældist á Teigarhorni árið 1939. – þea
Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira