Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júlí 2018 17:54 Dagbjört Rúriksdóttir, Lína Birgitta Sigurðardóttir og Gurrý Jónsdóttir mynda stúlknabandið Zinnia. Instagram/@linabirgittasig Samfélagsmiðlastjörnurnar og athafnakonurnar Dagbjört Rúriksdóttir, Gurrý Jónsdóttir og Lína Birgitta Sigurðardóttir ætla nú að hasla sér völl á sviði tónlistar. Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, „Gemmér“, á dögunum. Lagið var frumflutt í þætti Völu Eiríks á FM957 í dag og stelpurnar litu við í spjall í hljóðverinu. Aðspurðar segja þær hljómsveitina hafa byrjað sem hálfgerður brandari. Fyrir tæpu ári síðan stakk Gurrý upp á því við Línu Birgittu að það gæti verið gaman að gefa út lag. Lína Birgitta tók vel í hugmyndina og hafði í kjölfarið samband við Dagbjörtu – sem var strax til í slaginn. Að því búnu fengu stelpurnar Ásgeir Orra Ásgeirsson hjá Stop Wait Go í lið með sér og úr varð lagið Gemmér. „Þetta er eitthvað sem okkur allar langaði að prófa frá því að við vorum litlar, þannig að af hverju ekki að prófa? Við höfum engu að tapa, þetta snýst um að hafa gaman,“ segir Lína Birgitta um ferlið. „Fólk má líka ekki taka þessu of alvarlega. Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara? Þetta er svona sextíu, fjörutíu,“ bætir hún við. Að sögn stelpnanna fjallar lagið Gemmér um um stelpu og strák á djamminu sem eru að eiga erfitt kvöld. Allt smellur þó á endanum – þegar parið er komið inn í herbergi, segja stelpurnar kímnar. Áhugasamir geta hlustað á viðtal Völu Eiríks við stelpurnar í Zinnia í spilaranum hér að neðan. Lagið Gemmér er spilað á mínútu 4:20. Samfélagsmiðlar Tónlist FM957 Tengdar fréttir Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30 Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30 Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30 Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Samfélagsmiðlastjörnurnar og athafnakonurnar Dagbjört Rúriksdóttir, Gurrý Jónsdóttir og Lína Birgitta Sigurðardóttir ætla nú að hasla sér völl á sviði tónlistar. Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, „Gemmér“, á dögunum. Lagið var frumflutt í þætti Völu Eiríks á FM957 í dag og stelpurnar litu við í spjall í hljóðverinu. Aðspurðar segja þær hljómsveitina hafa byrjað sem hálfgerður brandari. Fyrir tæpu ári síðan stakk Gurrý upp á því við Línu Birgittu að það gæti verið gaman að gefa út lag. Lína Birgitta tók vel í hugmyndina og hafði í kjölfarið samband við Dagbjörtu – sem var strax til í slaginn. Að því búnu fengu stelpurnar Ásgeir Orra Ásgeirsson hjá Stop Wait Go í lið með sér og úr varð lagið Gemmér. „Þetta er eitthvað sem okkur allar langaði að prófa frá því að við vorum litlar, þannig að af hverju ekki að prófa? Við höfum engu að tapa, þetta snýst um að hafa gaman,“ segir Lína Birgitta um ferlið. „Fólk má líka ekki taka þessu of alvarlega. Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara? Þetta er svona sextíu, fjörutíu,“ bætir hún við. Að sögn stelpnanna fjallar lagið Gemmér um um stelpu og strák á djamminu sem eru að eiga erfitt kvöld. Allt smellur þó á endanum – þegar parið er komið inn í herbergi, segja stelpurnar kímnar. Áhugasamir geta hlustað á viðtal Völu Eiríks við stelpurnar í Zinnia í spilaranum hér að neðan. Lagið Gemmér er spilað á mínútu 4:20.
Samfélagsmiðlar Tónlist FM957 Tengdar fréttir Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30 Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30 Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30 Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30
Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30
Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið