Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júlí 2018 17:54 Dagbjört Rúriksdóttir, Lína Birgitta Sigurðardóttir og Gurrý Jónsdóttir mynda stúlknabandið Zinnia. Instagram/@linabirgittasig Samfélagsmiðlastjörnurnar og athafnakonurnar Dagbjört Rúriksdóttir, Gurrý Jónsdóttir og Lína Birgitta Sigurðardóttir ætla nú að hasla sér völl á sviði tónlistar. Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, „Gemmér“, á dögunum. Lagið var frumflutt í þætti Völu Eiríks á FM957 í dag og stelpurnar litu við í spjall í hljóðverinu. Aðspurðar segja þær hljómsveitina hafa byrjað sem hálfgerður brandari. Fyrir tæpu ári síðan stakk Gurrý upp á því við Línu Birgittu að það gæti verið gaman að gefa út lag. Lína Birgitta tók vel í hugmyndina og hafði í kjölfarið samband við Dagbjörtu – sem var strax til í slaginn. Að því búnu fengu stelpurnar Ásgeir Orra Ásgeirsson hjá Stop Wait Go í lið með sér og úr varð lagið Gemmér. „Þetta er eitthvað sem okkur allar langaði að prófa frá því að við vorum litlar, þannig að af hverju ekki að prófa? Við höfum engu að tapa, þetta snýst um að hafa gaman,“ segir Lína Birgitta um ferlið. „Fólk má líka ekki taka þessu of alvarlega. Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara? Þetta er svona sextíu, fjörutíu,“ bætir hún við. Að sögn stelpnanna fjallar lagið Gemmér um um stelpu og strák á djamminu sem eru að eiga erfitt kvöld. Allt smellur þó á endanum – þegar parið er komið inn í herbergi, segja stelpurnar kímnar. Áhugasamir geta hlustað á viðtal Völu Eiríks við stelpurnar í Zinnia í spilaranum hér að neðan. Lagið Gemmér er spilað á mínútu 4:20. Samfélagsmiðlar Tónlist FM957 Tengdar fréttir Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30 Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30 Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Samfélagsmiðlastjörnurnar og athafnakonurnar Dagbjört Rúriksdóttir, Gurrý Jónsdóttir og Lína Birgitta Sigurðardóttir ætla nú að hasla sér völl á sviði tónlistar. Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, „Gemmér“, á dögunum. Lagið var frumflutt í þætti Völu Eiríks á FM957 í dag og stelpurnar litu við í spjall í hljóðverinu. Aðspurðar segja þær hljómsveitina hafa byrjað sem hálfgerður brandari. Fyrir tæpu ári síðan stakk Gurrý upp á því við Línu Birgittu að það gæti verið gaman að gefa út lag. Lína Birgitta tók vel í hugmyndina og hafði í kjölfarið samband við Dagbjörtu – sem var strax til í slaginn. Að því búnu fengu stelpurnar Ásgeir Orra Ásgeirsson hjá Stop Wait Go í lið með sér og úr varð lagið Gemmér. „Þetta er eitthvað sem okkur allar langaði að prófa frá því að við vorum litlar, þannig að af hverju ekki að prófa? Við höfum engu að tapa, þetta snýst um að hafa gaman,“ segir Lína Birgitta um ferlið. „Fólk má líka ekki taka þessu of alvarlega. Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara? Þetta er svona sextíu, fjörutíu,“ bætir hún við. Að sögn stelpnanna fjallar lagið Gemmér um um stelpu og strák á djamminu sem eru að eiga erfitt kvöld. Allt smellur þó á endanum – þegar parið er komið inn í herbergi, segja stelpurnar kímnar. Áhugasamir geta hlustað á viðtal Völu Eiríks við stelpurnar í Zinnia í spilaranum hér að neðan. Lagið Gemmér er spilað á mínútu 4:20.
Samfélagsmiðlar Tónlist FM957 Tengdar fréttir Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30 Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30 Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Egill og Gurrý skírðu stúlkuna í dag Stúlkan sem kom í heiminn 13. júlí síðastliðinn hefur fengið nafn. 7. september 2014 20:30
Lína og Vilhjálmur saman í Barcelona: „Hann er ekki pabbi minn“ Snapchat-stjarnan Lína Birgitta og stjörnulögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hafa notið lífsins saman í Barcelona síðustu daga. 15. maí 2018 09:30
Svar Línu Birgittu við þrálátum orðrómi vekur athygli á Snapchat Lína Birgitta og Sverrir Bergmann eru hætt saman eftir þriggja ára samband. 19. janúar 2018 11:30