Baggalútur gefur út Sorrí með mig Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2018 11:30 Baggalútar þegar sveitin lék fyrir fullu húsi á jólatónleikum sínum árið 2014. vísir/ernir Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Lagið ber nafnið Sorrí með mig og tala meðlimir sveitarinnar um að lagið sé einstaklega áheyrilegt. Lagið er eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Pálsson og Karl Sigurðsson flytja lagið ásamt fríðu föruneyti. Baggalútur gaf út sína fyrstu plötu árið 2005 en það eru jólatónleikar þeirra í Háskólabíó sem sveitin er helst þekkt fyrir í dag. Hópurinn vakti fyrst athygli hér á landi þegar þeir stofnuðu vefsíðuna Baggalútur.is árið 2001. Hér að neðan má hlusta nýja lagið. Tónlist Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. 24. nóvember 2017 16:45 Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22. desember 2017 10:31 Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11. nóvember 2017 07:00 Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 31. desember 2017 09:45 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Lagið ber nafnið Sorrí með mig og tala meðlimir sveitarinnar um að lagið sé einstaklega áheyrilegt. Lagið er eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Pálsson og Karl Sigurðsson flytja lagið ásamt fríðu föruneyti. Baggalútur gaf út sína fyrstu plötu árið 2005 en það eru jólatónleikar þeirra í Háskólabíó sem sveitin er helst þekkt fyrir í dag. Hópurinn vakti fyrst athygli hér á landi þegar þeir stofnuðu vefsíðuna Baggalútur.is árið 2001. Hér að neðan má hlusta nýja lagið.
Tónlist Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. 24. nóvember 2017 16:45 Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22. desember 2017 10:31 Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11. nóvember 2017 07:00 Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 31. desember 2017 09:45 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. 24. nóvember 2017 16:45
Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22. desember 2017 10:31
Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11. nóvember 2017 07:00
Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 31. desember 2017 09:45