Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 21:30 „Hringdu bara í mig“ vísir/getty Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Ibrahimovic á glæstan knattspyrnuferil að baki og hefur unnið flest allt sem hægt er að vinna. Hann yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári og gekk til liðs við LA Galaxy. Þar hefur hann skorað 12 mörk í 15 leikjum. „Ég spilaði mikið af íþróttum. Í öllum greinum þar sem bolti kemur við sögu er ég frábær. Svo ef ég spilaði körfu þá gæti ég spilað með LeBron, ekki vandamálið. Ef þeim vantar hjálp þá hjálpa ég þeim,“ sagði Zlatan í sjónvarpsþættinum Pardon the Interruption á ESPN. LeBron James gekk til liðs við LA Lakers í sumar eftir að hafa tapað úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með Cleveland Cavaliers í vor. Zlatan sagði þá félaga vera nokkuð líka. „Ég er líka stór eins og hann og hreyfi mig eins og lítil ninja, sem hann gerir líka.“ Það yrði ekki í fyrsta skipti sem stórstjarna færi sig á milli íþróttagreina. Spretthlauparinn Usain Bolt hefur elt drauminn um að verða fótboltamaður eftir að hann hætti í frjálsum og fór meðal annars á æfingar hjá Borussia Dortmund. Fótbolti NBA Tengdar fréttir Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30 Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15 Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30 Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Ibrahimovic á glæstan knattspyrnuferil að baki og hefur unnið flest allt sem hægt er að vinna. Hann yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári og gekk til liðs við LA Galaxy. Þar hefur hann skorað 12 mörk í 15 leikjum. „Ég spilaði mikið af íþróttum. Í öllum greinum þar sem bolti kemur við sögu er ég frábær. Svo ef ég spilaði körfu þá gæti ég spilað með LeBron, ekki vandamálið. Ef þeim vantar hjálp þá hjálpa ég þeim,“ sagði Zlatan í sjónvarpsþættinum Pardon the Interruption á ESPN. LeBron James gekk til liðs við LA Lakers í sumar eftir að hafa tapað úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með Cleveland Cavaliers í vor. Zlatan sagði þá félaga vera nokkuð líka. „Ég er líka stór eins og hann og hreyfi mig eins og lítil ninja, sem hann gerir líka.“ Það yrði ekki í fyrsta skipti sem stórstjarna færi sig á milli íþróttagreina. Spretthlauparinn Usain Bolt hefur elt drauminn um að verða fótboltamaður eftir að hann hætti í frjálsum og fór meðal annars á æfingar hjá Borussia Dortmund.
Fótbolti NBA Tengdar fréttir Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30 Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15 Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30 Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira
Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30
Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00
Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15
Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30