Dagur Kár farinn til Austurríkis og spilar ekki með Stjörnunni í vetur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 12:01 Dagur Kár Jónsson er haldinn út á vit ævintýranna í atvinnumennskunni Vísir/Anton Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers. Austurríska liðið greindi frá komu Dags á heimasíðu sinni. Þar er talað um að Dagur hafi nokkura ára reynslu sem atvinnumaður eftir að hafa spilað á Íslandi síðustu ár. Dagur spilaði með Grindavík síðustu tvö tímabil og var með 16,6 stig að meðaltali í deildinni á síðasta tímabili. Hann gekk til lðis við uppeldisfélagið Stjörnuna í vor en hefur ákveðið að fara á vit atvinnumennskunnar. „Dagur er góður sendingamaður og frábær langskotamaður. Hæfileikar hans til þess að leiða lið á vellinum sannfærðu mig strax frá upphafi og ég er mjög ánægður með að Dagur taki fyrstu skref sín sem atvinnumaður erlendis með okkur,“ sagði þjálfarinn Sebastian Waser á heimasíðu félagsins. Raiffeisen spilar í austurrísku úrvalsdeildinni. Félagið hefur einu sinni orðið meistari í Austurríki, árið 2009. Félagið varð í fimmta sæti deildarinnar síðasta tímabil og komst í undanúrslit í bikar.Die Raiffeisen FLYERS präsentieren ihren neuen Point Guard Dagur Jonsson, herzlich willkommen in Wels! https://t.co/hWjiEleFushttps://t.co/hWjiEleFus — BC FLYERS WELS (@flyerswels) July 25, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20. apríl 2018 14:28 Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. 20. apríl 2018 18:10 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Dagur Kár Jónsson mun ekki spila með Stjörnunni í Domino's deild karla í vetur því hann er genginn til liðs við austurríska liðið Raiffeisen Flyers. Austurríska liðið greindi frá komu Dags á heimasíðu sinni. Þar er talað um að Dagur hafi nokkura ára reynslu sem atvinnumaður eftir að hafa spilað á Íslandi síðustu ár. Dagur spilaði með Grindavík síðustu tvö tímabil og var með 16,6 stig að meðaltali í deildinni á síðasta tímabili. Hann gekk til lðis við uppeldisfélagið Stjörnuna í vor en hefur ákveðið að fara á vit atvinnumennskunnar. „Dagur er góður sendingamaður og frábær langskotamaður. Hæfileikar hans til þess að leiða lið á vellinum sannfærðu mig strax frá upphafi og ég er mjög ánægður með að Dagur taki fyrstu skref sín sem atvinnumaður erlendis með okkur,“ sagði þjálfarinn Sebastian Waser á heimasíðu félagsins. Raiffeisen spilar í austurrísku úrvalsdeildinni. Félagið hefur einu sinni orðið meistari í Austurríki, árið 2009. Félagið varð í fimmta sæti deildarinnar síðasta tímabil og komst í undanúrslit í bikar.Die Raiffeisen FLYERS präsentieren ihren neuen Point Guard Dagur Jonsson, herzlich willkommen in Wels! https://t.co/hWjiEleFushttps://t.co/hWjiEleFus — BC FLYERS WELS (@flyerswels) July 25, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20. apríl 2018 14:28 Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. 20. apríl 2018 18:10 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Dagur Kár kominn heim | Hlynur og Tómas framlengdu Stjarnan samdi í dag við Dag Kár Jónsson en hann er þar með kominn aftur heim í Garðabæinn. Dagur gerði tveggja ára samning við Stjörnumenn. 20. apríl 2018 14:28
Samningur Dags við Stjörnuna „eins og köld tuska“ framan í Grindavík Körfuknattleiksdeild Grindavíkur sendi frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta Dags Kárs Jónssonar, en hann skrifaði undir samning við Stjörnuna í dag. 20. apríl 2018 18:10