Tugir féllu í suðurhluta Sýrlands Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. júlí 2018 06:49 Styrjöldin í Sýrlandi virðist engan enda ætla að taka. Vísir/Getty Hið minnsta 38 féllu í suðurhluta Sýrlands í dag í því sem virðist hafa verið röð sjálfsmorðssprengjuárása. Árásirnar voru framkvæmdar í grennd við borgina Sweida, sem er á valdi stjórnarhersins. Talið er að hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki standi að baki árásunum. Þau hafa þó ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna árasanna, eins og þau gera alla jafna, og því liggur ekki enn fyrir hver ber ábyrgð á ódæðinu. Að sögn Sýrlensku mannréttindavaktarinnar slösuðust hið minnsta 30 til viðbótar í árásunum, sem virðast hafa beinst gegn stjórnarher Bashar al-Assads Sýrlandsforseta. Sýrlenskir miðlar segja að stjórnarhermenn hafi náð að fella tvo hryðjuverkamenn áður en þeim tókst að sprengja sig í loft upp. Þá hefur verið greint frá þremur árásum uppreisnarmanna á þorp í grennd við Sweida. Engar tölur um mannfall í þeim árásum liggja fyrir. Undanfarna daga og vikur hafa Assad-liðar staðið í hörðum bardögum við hópa víga- og uppreisnarmanna í suðurhluta landsins. Stjórnarherinn er nú kominn að landamærum Ísrael og er það í fyrsta sinn frá því að uppreisnin gegn Assad hófst árið 2011, sem stjórnarherinn stjórnar landamærunum. Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir Ungur sonur leiðtoga ISIS féll fyrir hendi Rússa Ungur sonur leiðtoga hryðjuverkasamtakanna, sem kenna sig við íslamskt ríki, er látinn. 4. júlí 2018 12:00 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Hið minnsta 38 féllu í suðurhluta Sýrlands í dag í því sem virðist hafa verið röð sjálfsmorðssprengjuárása. Árásirnar voru framkvæmdar í grennd við borgina Sweida, sem er á valdi stjórnarhersins. Talið er að hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki standi að baki árásunum. Þau hafa þó ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna árasanna, eins og þau gera alla jafna, og því liggur ekki enn fyrir hver ber ábyrgð á ódæðinu. Að sögn Sýrlensku mannréttindavaktarinnar slösuðust hið minnsta 30 til viðbótar í árásunum, sem virðast hafa beinst gegn stjórnarher Bashar al-Assads Sýrlandsforseta. Sýrlenskir miðlar segja að stjórnarhermenn hafi náð að fella tvo hryðjuverkamenn áður en þeim tókst að sprengja sig í loft upp. Þá hefur verið greint frá þremur árásum uppreisnarmanna á þorp í grennd við Sweida. Engar tölur um mannfall í þeim árásum liggja fyrir. Undanfarna daga og vikur hafa Assad-liðar staðið í hörðum bardögum við hópa víga- og uppreisnarmanna í suðurhluta landsins. Stjórnarherinn er nú kominn að landamærum Ísrael og er það í fyrsta sinn frá því að uppreisnin gegn Assad hófst árið 2011, sem stjórnarherinn stjórnar landamærunum.
Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir Ungur sonur leiðtoga ISIS féll fyrir hendi Rússa Ungur sonur leiðtoga hryðjuverkasamtakanna, sem kenna sig við íslamskt ríki, er látinn. 4. júlí 2018 12:00 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Ungur sonur leiðtoga ISIS féll fyrir hendi Rússa Ungur sonur leiðtoga hryðjuverkasamtakanna, sem kenna sig við íslamskt ríki, er látinn. 4. júlí 2018 12:00
Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23
Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17