Matthildur ráðin bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2018 15:41 Matthildur Ásmundardóttir verður nýr bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði hefur verið ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Matthildur, sem er 40 ára gömul, hefur undanfarin sex ár starfað sem framkvæmdastjóri HSU á Hornafirði. Áður starfaði hún sem sjúkraþjálfari hjá Heilbrigðisstofnun Suðausturlands og sjálfstætt á eigin stofu. Hún lauk BSc-prófi í sjúkraþjálfun frá HÍ árið 2002, MSc-prófi í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ árið 2011 og prófi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá HA árið 2017. „Matthildur hefur reynslu af sveitarstjórnarmálum og sat í ýmsum nefndum sveitarfélagsins á árunum 2006-2012. Í starfi framkvæmdastjóra HSU Hornafirði og nefndarstörfum hefur hún unnið að stefnumótunarvinnu í heilbrigðisþjónustu, tómstunda-, skóla- og menningarmálum þá sat hún í stýrihóp sem mótaði Fjölskyldustefnu sveitarfélagsins. Matthildur hefur einnig verið virk í félagsstörfum á Hornafirði,“ segir í tilkynningu. Hún er gift Hjálmari J. Sigurðssyni, sjúkraþjálfara og saman eiga þau þrjú börn, Tómas Orra 14 ára, Elínu Ásu 12 ára og Sigurð Arnar 6 ára. Mun Matthildur hefja störf þann 1. september næstkomandi. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Ráðinn bæjarstjóri Sandgerðis og Garðs Magnús kemur til starfa 15. ágúst næstkomandi og mun Róbert Ragnarsson sinna starfi bæjarstjóra þangað til. 18. júlí 2018 17:28 Gísli ráðinn bæjarstjóri Árborgar Hefur undanfarin fjögur ár starfað sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. 20. júlí 2018 13:33 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Sjá meira
Matthildur Ásmundardóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Hornafirði hefur verið ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Matthildur, sem er 40 ára gömul, hefur undanfarin sex ár starfað sem framkvæmdastjóri HSU á Hornafirði. Áður starfaði hún sem sjúkraþjálfari hjá Heilbrigðisstofnun Suðausturlands og sjálfstætt á eigin stofu. Hún lauk BSc-prófi í sjúkraþjálfun frá HÍ árið 2002, MSc-prófi í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ árið 2011 og prófi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun frá HA árið 2017. „Matthildur hefur reynslu af sveitarstjórnarmálum og sat í ýmsum nefndum sveitarfélagsins á árunum 2006-2012. Í starfi framkvæmdastjóra HSU Hornafirði og nefndarstörfum hefur hún unnið að stefnumótunarvinnu í heilbrigðisþjónustu, tómstunda-, skóla- og menningarmálum þá sat hún í stýrihóp sem mótaði Fjölskyldustefnu sveitarfélagsins. Matthildur hefur einnig verið virk í félagsstörfum á Hornafirði,“ segir í tilkynningu. Hún er gift Hjálmari J. Sigurðssyni, sjúkraþjálfara og saman eiga þau þrjú börn, Tómas Orra 14 ára, Elínu Ásu 12 ára og Sigurð Arnar 6 ára. Mun Matthildur hefja störf þann 1. september næstkomandi.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Ráðinn bæjarstjóri Sandgerðis og Garðs Magnús kemur til starfa 15. ágúst næstkomandi og mun Róbert Ragnarsson sinna starfi bæjarstjóra þangað til. 18. júlí 2018 17:28 Gísli ráðinn bæjarstjóri Árborgar Hefur undanfarin fjögur ár starfað sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. 20. júlí 2018 13:33 Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Sjá meira
Ráðinn bæjarstjóri Sandgerðis og Garðs Magnús kemur til starfa 15. ágúst næstkomandi og mun Róbert Ragnarsson sinna starfi bæjarstjóra þangað til. 18. júlí 2018 17:28
Gísli ráðinn bæjarstjóri Árborgar Hefur undanfarin fjögur ár starfað sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. 20. júlí 2018 13:33