Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 22:45 Cristiano Ronaldo er í toppstandi Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Blaðamaðurinn Matteo Bontetti greindi frá því á Twitter að fituprósenta Ronaldo hefði mælst í 7 prósentum en meðaltal atvinnumanna í fótbolta er 10-11 prósent. Hann hljóp einnig hraðast allra á HM í Rússlandi. Ronaldo er 33 ára gamall og er handhafi Gullknattarins, verðlaunanna fyrir besta leikmann heims. Ronaldo skrifaði undir samning hjá Juventus í síðustu viku. Hann kom til Ítalíumeistaranna frá Evrópumeisturum Real Madrid. Cristiano Ronaldo's physical state has been compared to a 20 year old after his Juve medical. Body fat: 7% (10-11% is avg w/pros) Muscular mass: 50% (46% is avg w/pros) Ran 33.98km in World Cup, fastest in the entire tournament — Matteo Bonetti (@TheCalcioGuy) July 23, 2018For all those who doubt his physical shape at 33, Cristiano Ronaldo has recorded the highest Athletic Performance Index score out of all the players who participated at the World Cup 2018: 52. Below is a chart of (Athletic Performance Index Score vs Age) for WC2018 players. #GdSpic.twitter.com/QqaGSts4N4 — Tarek Khatib (@ADP1113) July 23, 2018 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Blaðamaðurinn Matteo Bontetti greindi frá því á Twitter að fituprósenta Ronaldo hefði mælst í 7 prósentum en meðaltal atvinnumanna í fótbolta er 10-11 prósent. Hann hljóp einnig hraðast allra á HM í Rússlandi. Ronaldo er 33 ára gamall og er handhafi Gullknattarins, verðlaunanna fyrir besta leikmann heims. Ronaldo skrifaði undir samning hjá Juventus í síðustu viku. Hann kom til Ítalíumeistaranna frá Evrópumeisturum Real Madrid. Cristiano Ronaldo's physical state has been compared to a 20 year old after his Juve medical. Body fat: 7% (10-11% is avg w/pros) Muscular mass: 50% (46% is avg w/pros) Ran 33.98km in World Cup, fastest in the entire tournament — Matteo Bonetti (@TheCalcioGuy) July 23, 2018For all those who doubt his physical shape at 33, Cristiano Ronaldo has recorded the highest Athletic Performance Index score out of all the players who participated at the World Cup 2018: 52. Below is a chart of (Athletic Performance Index Score vs Age) for WC2018 players. #GdSpic.twitter.com/QqaGSts4N4 — Tarek Khatib (@ADP1113) July 23, 2018
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. 20. júlí 2018 22:15
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00
Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. 17. júlí 2018 14:00
Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17. júlí 2018 08:30