Conte ætlar að lögsækja Chelsea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:00 Conte vann enska bikarinn í vor og Englandsmeistaratitilinn fyrir ári síðan vísir/getty Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. Chelsea tilkynnti formlega að Conte hefði verið leystur frá störfum í síðustu viku. Það hafði hins vegar verið umræða um brottrekstur hans allt frá því um áramótin þar sem hann átti ekki í góðu sambandi við stjórnarmeðlimi félagsins. Conte vann ensku bikarkeppnina með Chelsea í vor. Hann fór svo í sumarfrí og heyrði ekkert frá félaginu fyrr en hann snéri aftur til vinnu fyrir tveimur vikum og fór að undirbúa undirbúningstímabil liðsins. Hann var með leikmönnunum í fjóra daga áður en hann var rekinn eftir fund með stjórnarformanni Chelsea. Alls liðu 55 dagar frá bikarsigrinum þar til hann var rekinn. Ítalinn er reiður út í Chelsea fyrir að hafa haldið honum í vinnu svo lengi þegar það virtist löngu ljóst að ætti að reka hann. Hann segir félagið hafa kostað hann tækifæri á að komast í vinnu annars staðar í sumar og er lögfræðiteymi hans að undirbúa lögsókn þar sem Conte krefst bóta eftir því sem kemur fram í grein breska blaðsins Times. Hann á nú þegar inni hjá félaginu 9 milljónir punda í laun út upphaflegt samningstímabil hans. Chelsea hefur hins vegar hótað að halda þeim peningi vegna hegðunar Conte í garð félagsins og stjórnarinnar á síðasta tímabili. Chelsea tilkynnti Maurizio Sarri sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins sólarhring eftir brottrekstur Conte. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22 Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00 Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14. júlí 2018 10:30 Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. 13. júlí 2018 14:00 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira
Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. Chelsea tilkynnti formlega að Conte hefði verið leystur frá störfum í síðustu viku. Það hafði hins vegar verið umræða um brottrekstur hans allt frá því um áramótin þar sem hann átti ekki í góðu sambandi við stjórnarmeðlimi félagsins. Conte vann ensku bikarkeppnina með Chelsea í vor. Hann fór svo í sumarfrí og heyrði ekkert frá félaginu fyrr en hann snéri aftur til vinnu fyrir tveimur vikum og fór að undirbúa undirbúningstímabil liðsins. Hann var með leikmönnunum í fjóra daga áður en hann var rekinn eftir fund með stjórnarformanni Chelsea. Alls liðu 55 dagar frá bikarsigrinum þar til hann var rekinn. Ítalinn er reiður út í Chelsea fyrir að hafa haldið honum í vinnu svo lengi þegar það virtist löngu ljóst að ætti að reka hann. Hann segir félagið hafa kostað hann tækifæri á að komast í vinnu annars staðar í sumar og er lögfræðiteymi hans að undirbúa lögsókn þar sem Conte krefst bóta eftir því sem kemur fram í grein breska blaðsins Times. Hann á nú þegar inni hjá félaginu 9 milljónir punda í laun út upphaflegt samningstímabil hans. Chelsea hefur hins vegar hótað að halda þeim peningi vegna hegðunar Conte í garð félagsins og stjórnarinnar á síðasta tímabili. Chelsea tilkynnti Maurizio Sarri sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins sólarhring eftir brottrekstur Conte.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22 Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00 Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14. júlí 2018 10:30 Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. 13. júlí 2018 14:00 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira
Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22
Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00
Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14. júlí 2018 10:30
Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. 13. júlí 2018 14:00