Ólafur í tveggja leikja bann Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. júlí 2018 10:00 Ólafur og derhúfan verða fjarri góðu gamni á fimmtudag vísir/anton brink Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. Ólafur fær bannið vegna handabendingar hans undir lok seinni leik Rosenborg og Vals í Þrándheimi fyrr í júlímánuði. Hann sýndi peningamerki upp í stúku og virtis með því gefa til kynna að dómarinn hefði fengið borgað fyrir að slá Val úr keppni. Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, allar umdeildar. Rosenborg fékk tvær þeirra og skoraði úr þeim báðum. Norðmennirnir unnu 3-1 og einvígið því samanlagt 1-0. Hefði síðasta vítaspyrnan, sem dæmd var í uppbótartíma, ekki verið dæmd hefði Valur farið áfram á útivallarmarki. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Ólafs, mun stýra liðinu í fjarveru Ólafs. Þá sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður kvennaliðs Vals, frá því í Pepsimörkunum í gærkvöld að Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðsins, gæti verið með Sigurbirni á hliðarlínunni. Valur tapaði 0-1 fyrir Santa Coloma á útivelli í fyrri leik liðanna. Valsmenn þurfa því að vinna seinni leikinn á Hlíðarenda með tveimur mörkum. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Sjá meira
Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. Ólafur fær bannið vegna handabendingar hans undir lok seinni leik Rosenborg og Vals í Þrándheimi fyrr í júlímánuði. Hann sýndi peningamerki upp í stúku og virtis með því gefa til kynna að dómarinn hefði fengið borgað fyrir að slá Val úr keppni. Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, allar umdeildar. Rosenborg fékk tvær þeirra og skoraði úr þeim báðum. Norðmennirnir unnu 3-1 og einvígið því samanlagt 1-0. Hefði síðasta vítaspyrnan, sem dæmd var í uppbótartíma, ekki verið dæmd hefði Valur farið áfram á útivallarmarki. Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Ólafs, mun stýra liðinu í fjarveru Ólafs. Þá sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður kvennaliðs Vals, frá því í Pepsimörkunum í gærkvöld að Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðsins, gæti verið með Sigurbirni á hliðarlínunni. Valur tapaði 0-1 fyrir Santa Coloma á útivelli í fyrri leik liðanna. Valsmenn þurfa því að vinna seinni leikinn á Hlíðarenda með tveimur mörkum. Leikurinn fer fram á fimmtudagskvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45 „Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13 Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Sjá meira
Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 19:45
„Taldi mig vera spila í Meistaradeildinni en ekki Áskorendakeppninni í handbolta” Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, var vægast sagt ósáttur með frammistöðu dómarans í leik Vals og Rosenborg í Þrándheimi í kvöld. 18. júlí 2018 20:13
Óli Jó: Erum að spila í Meistaradeildinni og það eru ekki betri dómarar en þetta Valur er úr leik eftir ævintýralegan leik gegn Rosenborg í Þrándheimi í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir töpuðu 3-1. 18. júlí 2018 21:01