Forsvarsmenn Eistnaflugs tjá sig: „Auðvitað er það okkur áhyggjuvaldur“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 08:30 Forsvarsmenn Eistnaflugs ætla ekki að leggja hátíðina niður þrátt fyrir grun um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á hátíðinni. vísir/freyja gylfadóttir Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs segja að það sé þeim áhyggjuvaldur að uppi sé grunur um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan. „Við viljum halda í þá trú að fólk geti skemmt sér án þess að koma illa fram hvort við annað,“ segir í færslu á Facebooksíðu hátíðarinnar.Vísir greindi frá því í fyrradag að tvær konur sem sóttu hátíðina hafi leitað aðstoðar á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Önnur þeirra var lögð inn. Lögreglan á Austurlandi hefur grun um að konunum hafi verið byrlað ólyfjan því báðar sögðust þær hafa fundið fyrir mátt-og minnisleysi. Önnur þeirra var með lágan blóðþrýsting og með blóðsprungin augu. Í færslunni kemur fram að slagorð hátíðarinnar er: „Ekki vera fáviti“. Það þýði þó ekki að hátíðin verði lögð niður komi upp mál af þessum toga. „Það er eitthvað sem var sagt opinberlega einu sinni og aðrir gripu á lofti og hafa haldið því á lofti æ síðan. Að okkar mati ýtir sú staðhæfing undir þöggun og það munum við aldrei líða.“ Þrátt fyrir að forsvarsmenn Eistnaflugs ætli sér ekki að leggja hátíðina niður er fullyrt að málin verði tekin föstum tökum. „Við höfum heyrt af því að tvö mál tengd ólyfjan séu í höndum lögreglunnar. Við heyrðum af öðru málinu á hátíðinni og brugðumst strax við með auknum sýnileika gæslunnar og starfsmanna Aflsins.“ Í samtali við Austurfrétt segir Margrét Sigurðardóttir, önnur þeirra sem leitaði sér aðstoðar á sjúkrahúsi á hátíðinni: „Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðalega ónýt eftir þessa reynslu.“ Tengdar fréttir Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27 Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs segja að það sé þeim áhyggjuvaldur að uppi sé grunur um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan. „Við viljum halda í þá trú að fólk geti skemmt sér án þess að koma illa fram hvort við annað,“ segir í færslu á Facebooksíðu hátíðarinnar.Vísir greindi frá því í fyrradag að tvær konur sem sóttu hátíðina hafi leitað aðstoðar á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Önnur þeirra var lögð inn. Lögreglan á Austurlandi hefur grun um að konunum hafi verið byrlað ólyfjan því báðar sögðust þær hafa fundið fyrir mátt-og minnisleysi. Önnur þeirra var með lágan blóðþrýsting og með blóðsprungin augu. Í færslunni kemur fram að slagorð hátíðarinnar er: „Ekki vera fáviti“. Það þýði þó ekki að hátíðin verði lögð niður komi upp mál af þessum toga. „Það er eitthvað sem var sagt opinberlega einu sinni og aðrir gripu á lofti og hafa haldið því á lofti æ síðan. Að okkar mati ýtir sú staðhæfing undir þöggun og það munum við aldrei líða.“ Þrátt fyrir að forsvarsmenn Eistnaflugs ætli sér ekki að leggja hátíðina niður er fullyrt að málin verði tekin föstum tökum. „Við höfum heyrt af því að tvö mál tengd ólyfjan séu í höndum lögreglunnar. Við heyrðum af öðru málinu á hátíðinni og brugðumst strax við með auknum sýnileika gæslunnar og starfsmanna Aflsins.“ Í samtali við Austurfrétt segir Margrét Sigurðardóttir, önnur þeirra sem leitaði sér aðstoðar á sjúkrahúsi á hátíðinni: „Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðalega ónýt eftir þessa reynslu.“
Tengdar fréttir Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27 Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27
Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00