Búast má við að fimm til tíu þúsund manns heimsæki Þorlákshöfn um verslunarmannahelgina þegar Unglingalandsmót UMFÍ fer þar fram. Þar af verða þátttakendur á annað þúsund.
Auk hefðbundinna greina má geta þess að keppt verður í fyrsta skipti í dorgveiði og sandkastalagerð að því er fram kemur í tilkynningu um mótið.
Ungir stefna til Þorlákshafnar
Garðar Örn Úlfarsson skrifar

Mest lesið



Mun sjá eftir árásinni alla ævi
Innlent





Málið áfall fyrir embættið
Innlent


Frekari breytingar í Valhöll
Innlent