Þúsundir lögðu á sig fjögurra tíma fjallgöngu til að sjá nýjustu Mission Impossible á toppi Predikunarstólsins Birgir Olgeirsson skrifar 3. ágúst 2018 11:00 Áhorfendur á toppi Predikunarstólsins í Noregi. Vísir/Getty Þúsundir lögðu leið sína að Predikunarstólnum í Noregi til að vera viðstaddir forsýningu á sjöttu myndinni í Mission Impossible-kvikmyndaseríunni. Sjötta myndin heitir Fallout og skartar sem fyrr Tom Cruise í aðalhlutverki ásamt Henry Cavill, Simon Pegg, Rebeccu Ferguson, Alec Baldwin, Angelu Bassett og Ving Rhames. Athugið að þessi grein gæti spillt áhorfi þeirra sem eiga eftir að sjá myndina. Þeir sem vilja sjá myndina án þess að vita nokkuð um söguþráð hennar eru beðnir um að hætta lestri.Áhorfendur þurftu að hafa með sér vasaljós á sýningunni.Vísir/GettySíðasta áhættuatriðið í þessari mynd var tekið upp hjá Predikunarstólnum sem er stór klettur á norðurhlið Lysefjords í sveitarfélaginu Forsand. Kletturinn er afar vinsæll á meðal ferðamanna en kvikmyndaverið Paramount, sem framleiðir Mission Impossible-myndirnar, ákvað að halda sérstaka sýningu á sjöttu myndinni á toppi klettsins, sem er í 610 metra hæð yfir sjávarmáli, til að þakka fyrir sig.Cruise deildi mynd frá sýningunni á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði 2.000 manns hafa lagt á sig fjögurra tíma göngu til að geta séð myndina á topp klettsins.2,000 feet, 2,000 people, 4 hours of hiking. The most impossible screening of #MissionImpossible Fallout. Thank you all for coming! I wish I could have been there. pic.twitter.com/ufi1FkP6KI— Tom Cruise (@TomCruise) August 2, 2018 Fallout-myndin er sú mynd í þessari kvikmyndaseríu sem hefur fengið bestu dómana. Gagnrýnandi IndiWire segir hana vera bestu hasarmynd áratugarins. Áhorfendur þurftu að ganga í fjóra tíma til að komast á topp klettsins.Vísir/Getty Tengdar fréttir Cruise birtir myndband af einstaklega flóknu áhættuatriði hans Bandaríski leikarinn Tom Cruise leikur í flestum sínum áhættuatriðum sjálfur og á því varð engin breyting við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni. 3. júní 2018 18:33 Skíthræddur James Corden stökk út úr flugvél í 4500 metra hæð með Tom Cruise Tom Cruise bauð breska spjallþáttastjórnandanum James Corden í fallhlífarstökk í þætti hans á dögunum og nú var komið að því að standa við stóru orðin. 27. júlí 2018 13:30 Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Hefur gert tónlist fyrir á annað þúsund stiklur og meðal annars nýjustu Fantastic Beasts myndirnar. 27. júlí 2018 11:15 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þúsundir lögðu leið sína að Predikunarstólnum í Noregi til að vera viðstaddir forsýningu á sjöttu myndinni í Mission Impossible-kvikmyndaseríunni. Sjötta myndin heitir Fallout og skartar sem fyrr Tom Cruise í aðalhlutverki ásamt Henry Cavill, Simon Pegg, Rebeccu Ferguson, Alec Baldwin, Angelu Bassett og Ving Rhames. Athugið að þessi grein gæti spillt áhorfi þeirra sem eiga eftir að sjá myndina. Þeir sem vilja sjá myndina án þess að vita nokkuð um söguþráð hennar eru beðnir um að hætta lestri.Áhorfendur þurftu að hafa með sér vasaljós á sýningunni.Vísir/GettySíðasta áhættuatriðið í þessari mynd var tekið upp hjá Predikunarstólnum sem er stór klettur á norðurhlið Lysefjords í sveitarfélaginu Forsand. Kletturinn er afar vinsæll á meðal ferðamanna en kvikmyndaverið Paramount, sem framleiðir Mission Impossible-myndirnar, ákvað að halda sérstaka sýningu á sjöttu myndinni á toppi klettsins, sem er í 610 metra hæð yfir sjávarmáli, til að þakka fyrir sig.Cruise deildi mynd frá sýningunni á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði 2.000 manns hafa lagt á sig fjögurra tíma göngu til að geta séð myndina á topp klettsins.2,000 feet, 2,000 people, 4 hours of hiking. The most impossible screening of #MissionImpossible Fallout. Thank you all for coming! I wish I could have been there. pic.twitter.com/ufi1FkP6KI— Tom Cruise (@TomCruise) August 2, 2018 Fallout-myndin er sú mynd í þessari kvikmyndaseríu sem hefur fengið bestu dómana. Gagnrýnandi IndiWire segir hana vera bestu hasarmynd áratugarins. Áhorfendur þurftu að ganga í fjóra tíma til að komast á topp klettsins.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Cruise birtir myndband af einstaklega flóknu áhættuatriði hans Bandaríski leikarinn Tom Cruise leikur í flestum sínum áhættuatriðum sjálfur og á því varð engin breyting við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni. 3. júní 2018 18:33 Skíthræddur James Corden stökk út úr flugvél í 4500 metra hæð með Tom Cruise Tom Cruise bauð breska spjallþáttastjórnandanum James Corden í fallhlífarstökk í þætti hans á dögunum og nú var komið að því að standa við stóru orðin. 27. júlí 2018 13:30 Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Hefur gert tónlist fyrir á annað þúsund stiklur og meðal annars nýjustu Fantastic Beasts myndirnar. 27. júlí 2018 11:15 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Cruise birtir myndband af einstaklega flóknu áhættuatriði hans Bandaríski leikarinn Tom Cruise leikur í flestum sínum áhættuatriðum sjálfur og á því varð engin breyting við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni. 3. júní 2018 18:33
Skíthræddur James Corden stökk út úr flugvél í 4500 metra hæð með Tom Cruise Tom Cruise bauð breska spjallþáttastjórnandanum James Corden í fallhlífarstökk í þætti hans á dögunum og nú var komið að því að standa við stóru orðin. 27. júlí 2018 13:30
Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Hefur gert tónlist fyrir á annað þúsund stiklur og meðal annars nýjustu Fantastic Beasts myndirnar. 27. júlí 2018 11:15