Rosenborg og Celtic gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Lerkendal vellinum í Noregi í dag.
Fyrri leiknum lauk með 3-1 sigri skosku meistaranna í Celtic og nægir jafnteflið því liðinu til að tryggja sér sæti í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Matthías Vilhjálmsson lék síðustu fimmtán mínútur leiksins.
Í þriðju umferðinni mætir Celtic grísku meisturunum í AEK.
Celtic áfram í Meistaradeildinni
Einar Sigurvinsson skrifar

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn




