Bubbi segist heppinn að vera enn á lífi Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2018 23:23 Bubbi Morthens. Fréttablaðið/Stefán Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segist vera heppinn að vera á lífi. Þetta segir hann eftir að hafa verið lagður inn á spítala vegna kvilla í nefi en hann gat ekki komið fram á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi vegna veikinda.Bubbi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði kvilla í nefi hafa herjað á sig undanfarið. Hann hefur síðan þá tjáð sig lítillega um veikindin á Twitter. Bubbi sagði til að mynda frá því fyrr í dag að hann væri búinn að drekka blóð í fjóra daga og mældi ekki með, og vísaði þar væntanlega til þessa kvilla í nefi sem hann hefur glímt við undanfarið.Búin drekka blóð i 4 daga mæli ekki með því— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Nú í kvöld sagðist hann í raun heppinn að vera á lífi.Get sagt það með sanni ég er heppinn vera á lifí— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Bubbi fær batakveðjur úr ýmsum áttum, meðal annars frá Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, sem segir Bubba að þjóðin sé heppin að hann sé enn á lífi.Við hin erum líka heppin að þú sért á lífi!— Helgi Hrafn G. (@helgihg) August 19, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Bubbi birti af sér á sjúkrahúsi. #killingme #killinghardtimes A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Aug 18, 2018 at 10:28am PDT Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segist vera heppinn að vera á lífi. Þetta segir hann eftir að hafa verið lagður inn á spítala vegna kvilla í nefi en hann gat ekki komið fram á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum í gærkvöldi vegna veikinda.Bubbi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði kvilla í nefi hafa herjað á sig undanfarið. Hann hefur síðan þá tjáð sig lítillega um veikindin á Twitter. Bubbi sagði til að mynda frá því fyrr í dag að hann væri búinn að drekka blóð í fjóra daga og mældi ekki með, og vísaði þar væntanlega til þessa kvilla í nefi sem hann hefur glímt við undanfarið.Búin drekka blóð i 4 daga mæli ekki með því— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Nú í kvöld sagðist hann í raun heppinn að vera á lífi.Get sagt það með sanni ég er heppinn vera á lifí— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018 Bubbi fær batakveðjur úr ýmsum áttum, meðal annars frá Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata, sem segir Bubba að þjóðin sé heppin að hann sé enn á lífi.Við hin erum líka heppin að þú sért á lífi!— Helgi Hrafn G. (@helgihg) August 19, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Bubbi birti af sér á sjúkrahúsi. #killingme #killinghardtimes A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Aug 18, 2018 at 10:28am PDT
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira