Eftir 25 ár í félaginu verður skrýtið að sjá þennan í öðru en Juve treyju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 12:00 Claudio Marchisio hefur klætt sig úr Juve treyjunni í síðasta sinn. Vísir/Getty Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Marchisio er 32 ára gamall og var með samning til ársins 2020. Hann og félagið ákváðu í sameingingu að þetta væri orðið gott. Marchisio er önnur Juventus-goðsögnin sem yfirgefur Juventus fyrir komandi tímabil en hin er markvörðurinn Gianluigi Buffon.Serie x7 Coppa Italia x4 389 games Claudio Marchisio has left Juventus after 25 years at the club: https://t.co/c2gsdiXgz9pic.twitter.com/TvvLcTdXI9 — ESPN FC (@ESPNFC) August 17, 2018 Claudio Marchisio hefur sjö sinnum orðið ítalskur meistari og fjórum sinnum ítalskur bikarmeistari með Juventus en hann kom fyrst til félagsins árið 1993 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Claudio Marchisio spilaði með unglingaliðum Juventus til ársins 2005 þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðnu. Claudio Marchisio lék alls 389 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum þar af 294 þeirra í ítölsku deildinni. Hann lék líka 55 landsleiki sem leikmaður Juve. Hlutverk Marchisio í Juventus liðinu hafði minnkað ár frá ári og á síðasta tímabili lék hann aðeins fimmtán deildarleiki með liðinu. Koma Emre Can þýddi líka að tækifærin yrðu enn færri á þessari leiktíð. Juventus þakkaði Marchisio fyrir öll þessi ár með virðingarvotti inn á Twitter-síðu sinni ...Da sempre bianconero. Per sempre bianconero @ClaMarchisio8. Una vita in che celebriamo con la GALLERY https://t.co/bOgE1o9Lrspic.twitter.com/VTR8ql8YlL — JuventusFC (@juventusfc) August 17, 2018... og hann sjálfur birti síðan mynd af sér frá því að hann var smástrákur en kominn í Juventus-búninginn. Það má sjá það hér fyrir neðan.Non riesco a smettere di guardare questa fotografia e queste strisce su cui ho scritto la mia vita di uomo e di calciatore. Amo questa maglia al punto che, nonostante tutto, sono convinto che il bene della squadra venga prima. Sempre. pic.twitter.com/AoNuiiZ2cS — Claudio Marchisio (@ClaMarchisio8) August 17, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira
Claudio Marchisio og Juventus hafa náð samkomulagi um starfslok og þar með er 25 ára vera hans í félaginu á enda. Marchisio er 32 ára gamall og var með samning til ársins 2020. Hann og félagið ákváðu í sameingingu að þetta væri orðið gott. Marchisio er önnur Juventus-goðsögnin sem yfirgefur Juventus fyrir komandi tímabil en hin er markvörðurinn Gianluigi Buffon.Serie x7 Coppa Italia x4 389 games Claudio Marchisio has left Juventus after 25 years at the club: https://t.co/c2gsdiXgz9pic.twitter.com/TvvLcTdXI9 — ESPN FC (@ESPNFC) August 17, 2018 Claudio Marchisio hefur sjö sinnum orðið ítalskur meistari og fjórum sinnum ítalskur bikarmeistari með Juventus en hann kom fyrst til félagsins árið 1993 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Claudio Marchisio spilaði með unglingaliðum Juventus til ársins 2005 þegar hann fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliðnu. Claudio Marchisio lék alls 389 leiki fyrir Juventus í öllum keppnum þar af 294 þeirra í ítölsku deildinni. Hann lék líka 55 landsleiki sem leikmaður Juve. Hlutverk Marchisio í Juventus liðinu hafði minnkað ár frá ári og á síðasta tímabili lék hann aðeins fimmtán deildarleiki með liðinu. Koma Emre Can þýddi líka að tækifærin yrðu enn færri á þessari leiktíð. Juventus þakkaði Marchisio fyrir öll þessi ár með virðingarvotti inn á Twitter-síðu sinni ...Da sempre bianconero. Per sempre bianconero @ClaMarchisio8. Una vita in che celebriamo con la GALLERY https://t.co/bOgE1o9Lrspic.twitter.com/VTR8ql8YlL — JuventusFC (@juventusfc) August 17, 2018... og hann sjálfur birti síðan mynd af sér frá því að hann var smástrákur en kominn í Juventus-búninginn. Það má sjá það hér fyrir neðan.Non riesco a smettere di guardare questa fotografia e queste strisce su cui ho scritto la mia vita di uomo e di calciatore. Amo questa maglia al punto che, nonostante tutto, sono convinto che il bene della squadra venga prima. Sempre. pic.twitter.com/AoNuiiZ2cS — Claudio Marchisio (@ClaMarchisio8) August 17, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Sjá meira