Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant nú þrjátíu sinnum meira virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 16:30 Kobe Bryant með Óskarinn sinn. Vísir/Getty Hann er fimmfaldur NBA-meistari, milljarðamæringur og Óskarsverðlaunahafi. Kobe Bryant er ekki aðeins það heldur er núna einnig hægt að fara kalla hann viðskiptasnilling. Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant fyrir rúmum fjórum árum hefur þrjátíufaldast á þessum tíma og skilað körfuboltagoðsögninni 200 milljónum dollara. Kobe Bryant fjárfesti á sínum tíma í íþróttadrykknum BodyArmor en hann keypti tíu prósent í fyrirtækinu fyrir sex milljónir dollara. Þá var fyrirtækið að selja vörur fyrir tíu milljón dollara á ári en nú seljast BodyArmor drykkir fyrir 400 milljón dollara á ári hverju. Bryant hafði mikla trú á BodyArmor drykknum og það var greinilega ekki af ástæðulausu. Coca-Cola hefur nú keypt hlut í fyrirtækinu og ESPN hefur eftir heimildarmanni sínum að samkvæmt því kaupverði er hlutur Kobe Bryant nú metinn á 200 milljón dollara..@kobebryant's investment in BodyArmor has yielded more than 30 times its money in fewer than 4.5 years. pic.twitter.com/B3tf0xGF5u — ESPN (@espn) August 16, 2018Kobe Bryant fjárfesti líka í heimildarmyndinni „Dear Basketball“ í mars 2014 og sú mynd skilaði honum Óskarsverðlaunum. Ekki slæmur viðskiptamánuður fyrir kappann. Kobe er ekki eini íþróttamaðurinn sem hefur fjárfest í BodyArmor því það hafa einnig gert þeir James Harden, Dustin Johnson og Andrew Luck. Kobe Bryant lék í tuttugu ár í NBA-deildinni og fékk fyrir það 328 milljónir dollara. Hann fékk líka svipað mikið í aukatekjur á farsælum ferli sínum. Hann hefur síðan farið að reyna fyrir sér í viðskiptalífinu. Kobe Bryant stofnaði fjárfestingafélagið Kobe Inc. eftir að körfuboltaskórnir fóru upp á hillu og sigurganga hans innan vallar ætlar greinilega að halda áfram utan vallar. NBA Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Hann er fimmfaldur NBA-meistari, milljarðamæringur og Óskarsverðlaunahafi. Kobe Bryant er ekki aðeins það heldur er núna einnig hægt að fara kalla hann viðskiptasnilling. Sex milljón dollara fjárfesting Kobe Bryant fyrir rúmum fjórum árum hefur þrjátíufaldast á þessum tíma og skilað körfuboltagoðsögninni 200 milljónum dollara. Kobe Bryant fjárfesti á sínum tíma í íþróttadrykknum BodyArmor en hann keypti tíu prósent í fyrirtækinu fyrir sex milljónir dollara. Þá var fyrirtækið að selja vörur fyrir tíu milljón dollara á ári en nú seljast BodyArmor drykkir fyrir 400 milljón dollara á ári hverju. Bryant hafði mikla trú á BodyArmor drykknum og það var greinilega ekki af ástæðulausu. Coca-Cola hefur nú keypt hlut í fyrirtækinu og ESPN hefur eftir heimildarmanni sínum að samkvæmt því kaupverði er hlutur Kobe Bryant nú metinn á 200 milljón dollara..@kobebryant's investment in BodyArmor has yielded more than 30 times its money in fewer than 4.5 years. pic.twitter.com/B3tf0xGF5u — ESPN (@espn) August 16, 2018Kobe Bryant fjárfesti líka í heimildarmyndinni „Dear Basketball“ í mars 2014 og sú mynd skilaði honum Óskarsverðlaunum. Ekki slæmur viðskiptamánuður fyrir kappann. Kobe er ekki eini íþróttamaðurinn sem hefur fjárfest í BodyArmor því það hafa einnig gert þeir James Harden, Dustin Johnson og Andrew Luck. Kobe Bryant lék í tuttugu ár í NBA-deildinni og fékk fyrir það 328 milljónir dollara. Hann fékk líka svipað mikið í aukatekjur á farsælum ferli sínum. Hann hefur síðan farið að reyna fyrir sér í viðskiptalífinu. Kobe Bryant stofnaði fjárfestingafélagið Kobe Inc. eftir að körfuboltaskórnir fóru upp á hillu og sigurganga hans innan vallar ætlar greinilega að halda áfram utan vallar.
NBA Mest lesið Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira