Ali G snýr aftur til að votta Trump virðingu sína: „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú ert alvöru bófi – virðing!“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. ágúst 2018 11:48 Sacha Baron Cohen endurvakti vinsælan grínkarakter í tilefni af réttarhöldunum yfir Michael Cohen, fyrrverandi lögfræðingi Trumps. vísir/getty Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018 Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen fannst ástæða til að endurvekja hina ógleymanlegu grínpersónu Ali G en á sínum tíma sló Cohen í gegn í gervi rapparans. Ali G vaknaði til lífsins þegar fréttir tóku að spyrjast út að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefði í raun og veru borgað tveimur konum fyrir að þegja um samband sitt við hann. Michael Cohen, sem um langt skeið var lögfræðingur Trumps, játaði á þriðjudag að hafa gerst sekur um umfangsmikil fjár-og skattsvik en í leiðinni bendlaði hann Trump við fjármálamisferli. Cohen sagði að Trump hefði fyrirskipað sér að greiða konunum í skiptum fyrir þagnarsamkomulag því ljóst mátti vera að frásagnir þeirra myndu hafa slæm áhrif á kosningabaráttu Trumps árið 2016. Við þetta tilefni vildi rapparinn tungulipri votta forsetanum virðingu sína því það hafi sannast í réttarsal að hann væri í raun og veru alvöru bófi. „Í gær sannaðist það í réttarsal að þú er alvöru bófi – Virðing! Þú ert sannur glæpon. Svo kemur í ljós að flestir í þínu starfsliði eru það líka (4 sekir hingað til),“ sagði Ali G í opnu bréfi. Þá þyki honum virðingarvert að hafa sængað hjá klámmyndaleikkonum en hann setur þó spurningamerki við að hafa greitt þeim fyrir að þegja um það. Ali G segir að Trump sé innblástur fyrir ungt fólk. Hann hafi sýnt að það sé hægt að verða forseti Bandaríkjanna án þess að þurfa að snúa baki við glæpalífsstílinn.Opið bréf Ali G í heild sinni hér að neðan:pic.twitter.com/JqMLcROUie— Sacha Baron Cohen (@SachaBaronCohen) August 23, 2018
Tengdar fréttir Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21 Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið Stjörnulífið: Stórafmæli, Macbeth og barnasturtur Lífið Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Stjörnulífið: Ástin og ævintýrin svifu yfir vötnum Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Trump að drukkna á forsíðu Time Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 24. ágúst 2018 09:51
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30
Fjármálastjóri Trump fékk friðhelgi Allen Weisselberg, fjármálastjóri fyrirtækis Donald Trump í áratugi, fékk friðhelgi í stað fyrir samstarf með saksóknurum sem rannsökuðu Michael Cohen, lögmann Trump. 24. ágúst 2018 16:21
Viðurkennir að hafa vitað af greiðslunum til kvennanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki hafa vitað af greiðslunum fyrr en seinna. 22. ágúst 2018 20:52