Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 07:30 Alfreð skoraði fyrsta mark Íslands á HM en verður ekki með í næstu leikjum. vísir/getty Eric Hamrén, nýr landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnir í dag hópinn sem að mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Bein útsending frá fundinum verður á Vísi klukkan 12.45 í dag. Leikurinn gegn Sviss fer fram í St. Gallen 8. september og bronslið Belga frá HM mætir á Laugardalsvöllinn þremur dögum síðar, þriðjudaginn 11. september. Hamrén nýtur ekki góðs af því að geta teflt fram Alfreð Finnbogasyni sem er meiddur en það staðfestir hann í viðtali við Morgunblaðið í dag. Hann er meiddur á kálfa en þessi sömu meiðsli glímdi Alfreð við á síðustu leiktíð. Alfreð segist hafa vonast til þess að myndi jafna sig í sumarfríinu en svo var ekki. Hann byrjar ekki að æfa með liði sínu Augsburg fyrr en um miðjan september eða eftir að landsleikjafríinu er lokið. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska liðið enda Alfreð verið besti framherji þess undanfarin misseri eftir að Kolbeinn Sigþórsson varð frá að hverfa vegna meiðsla. Alfreð skoraði þrjú mörk í undankeppni HM 2018 og skoraði svo markið sem að tryggði okkar mönnum sögulegt jafntefli á móti Argentínu á HM í Rússlandi. Meiðsli Alfreðs þýða að Hamrén gæti gert eitthvað óvænt með fjórða framherjaplássið en fastlega má búast við því að Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Albert Guðmundsson verði í hópnum í dag. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Sjá meira
Eric Hamrén, nýr landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnir í dag hópinn sem að mætir Sviss og Belgíu í fyrstu leikjum Íslands í Þjóðadeildinni. Bein útsending frá fundinum verður á Vísi klukkan 12.45 í dag. Leikurinn gegn Sviss fer fram í St. Gallen 8. september og bronslið Belga frá HM mætir á Laugardalsvöllinn þremur dögum síðar, þriðjudaginn 11. september. Hamrén nýtur ekki góðs af því að geta teflt fram Alfreð Finnbogasyni sem er meiddur en það staðfestir hann í viðtali við Morgunblaðið í dag. Hann er meiddur á kálfa en þessi sömu meiðsli glímdi Alfreð við á síðustu leiktíð. Alfreð segist hafa vonast til þess að myndi jafna sig í sumarfríinu en svo var ekki. Hann byrjar ekki að æfa með liði sínu Augsburg fyrr en um miðjan september eða eftir að landsleikjafríinu er lokið. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska liðið enda Alfreð verið besti framherji þess undanfarin misseri eftir að Kolbeinn Sigþórsson varð frá að hverfa vegna meiðsla. Alfreð skoraði þrjú mörk í undankeppni HM 2018 og skoraði svo markið sem að tryggði okkar mönnum sögulegt jafntefli á móti Argentínu á HM í Rússlandi. Meiðsli Alfreðs þýða að Hamrén gæti gert eitthvað óvænt með fjórða framherjaplássið en fastlega má búast við því að Jón Daði Böðvarsson, Björn Bergmann Sigurðarson og Albert Guðmundsson verði í hópnum í dag.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Sjá meira
Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00