Demókratar tilkynna tölvuárás til Alríkislögreglunnar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. ágúst 2018 21:52 Öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að ríkisstjórn Trumps standi sig ekki sem skyldi í því að verja lýðræðið fyrir tölvuárásum. Vísir/Getty Flokksstjórn Demókrata (The Democratic National Committee) tilkynnti í gær tölvuárás til Alríkislögreglunnar (FBI). Flokksstjórn Demókrata komst að því í gærmorgun að tilraun hafi verið gerð til að brjótast inn í gagnagrunn Demókrataflokksins til að komast yfir viðkvæmar upplýsingar um kjósendur.Fréttastofa CNN greinir frá því að flokksstjórnin hafi fengið ábendingu frá netöryggisfyrirtæki þess efnis að óprúttnir aðilar hefðu komið á laggirnar upphafssíðu, sambærilegri þeirri sem flokkurinn notar, í þeim tilgangi að blekkja notendur og komast yfir notendanafn og lykilorð kjósenda. Verið er að rannsaka hverjir stóðu að baki tilrauninni en öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að þeim hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. Demókrataflokknum hafi tekist að tryggja öryggi notenda. Bob Lord, öryggisfulltrúi hjá flokksstjórn Demókrata, segir að ógnir af þessu tagi séu í reynd grafalvarlegar og að það sé brýnt að allir, þvert á flokkslínur, taki höndum saman til að koma í veg fyrir miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga. „Við getum ekki gert þetta ein, ríkisstjórn Trumps verður að stíga frekari skref til að standa vörð um kosningakerfið okkar. Það er í þeirra verkahring að verja lýðræðið fyrir árásum af þessum toga,“ segir Lord. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Flokksstjórn Demókrata (The Democratic National Committee) tilkynnti í gær tölvuárás til Alríkislögreglunnar (FBI). Flokksstjórn Demókrata komst að því í gærmorgun að tilraun hafi verið gerð til að brjótast inn í gagnagrunn Demókrataflokksins til að komast yfir viðkvæmar upplýsingar um kjósendur.Fréttastofa CNN greinir frá því að flokksstjórnin hafi fengið ábendingu frá netöryggisfyrirtæki þess efnis að óprúttnir aðilar hefðu komið á laggirnar upphafssíðu, sambærilegri þeirri sem flokkurinn notar, í þeim tilgangi að blekkja notendur og komast yfir notendanafn og lykilorð kjósenda. Verið er að rannsaka hverjir stóðu að baki tilrauninni en öryggisfulltrúi Flokksstjórnar Demókrata segir að þeim hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. Demókrataflokknum hafi tekist að tryggja öryggi notenda. Bob Lord, öryggisfulltrúi hjá flokksstjórn Demókrata, segir að ógnir af þessu tagi séu í reynd grafalvarlegar og að það sé brýnt að allir, þvert á flokkslínur, taki höndum saman til að koma í veg fyrir miðlun viðkvæmra persónuupplýsinga. „Við getum ekki gert þetta ein, ríkisstjórn Trumps verður að stíga frekari skref til að standa vörð um kosningakerfið okkar. Það er í þeirra verkahring að verja lýðræðið fyrir árásum af þessum toga,“ segir Lord.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira