Vilja að allt Bretland en ekki bara England haldi HM 2030 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 11:30 David Beckham afhendir Sepp Blatter framboð enska sambandsins um að fá að halda HM 2018. Það vita allir hvernig það fór. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Wales hefur nú stigið fyrsta skrefið í því að öll knattspynusamböndin sem tilheyra Stóra Bretlandi haldi saman heimsmeistarakeppnina árið 2030. Jonathan Ford, framkvæmdastjóri velska knattspyrnusambandsins, telur að slíkt framboð væri bæði öflugt og heillandi. Þetta kemur fram á BBC Sport í Wales. Samkvæmt þessari hugmynd þá ættu leikir á HM 2030 að fara fram í Englandi, Skotlandi, Wales og Norður Írlandi. Velska knattspyrnusambandið hefur hafið óformlegar viðræður fyrir hin knattspyrnusamböndin til að kanna hug þeirra til slíks framboðs. „Þessi hugmynd kom upp í samtölum okkar og er eitthvað sem við erum að skoða. Það er samt ekki komið lengra en þar og það verða engar staðfestar fréttir fyrr en í fyrsta lagi um mitt næsta ár,“ sagði Jonathan Ford við BBC Sport í Wales.It's coming home! The Football Association of Wales has held talks over a potential home nations bid for the 2030 World Cup. More: https://t.co/FsvdTMQRxYpic.twitter.com/xRa3Bhgx01 — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2018 Næsta heimsmeistarakeppni fer fram í Katar árið 2022 og HM 2026 fer síðan fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Enska og skoska sambandið munu bæði koma að EM 2020 sem fer fram á leikvöngum út um alla Evrópu en síðasta heimsmeistaramótið í Bretlandi var haldið í Englandi árið 1966. Enska knattspyrnusambandið tapaði á sínum tíma fyrir Rússlandi í baráttunni um að halda heimsmeistaramótið í sumar eins og frægt var. Ein af rökunum fyrir samstarfi þjóðanna sem tilheyra Stóra Bretlandi er að slík samvinna myndi styrkja framboðið og að þetta væri líka eina leiðin fyrir Skotland, Wales og Norður Írland að fá að halda stórmót eins og HM. Englendingar gætu vissulega sótt um það einir að halda HM 2030 en það væri aldrei raunhæft framboð fyrir hin þrjú samböndin. Framboð enska sambandsins fyrir HM 2018.Vísir/Getty HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Knattspyrnusamband Wales hefur nú stigið fyrsta skrefið í því að öll knattspynusamböndin sem tilheyra Stóra Bretlandi haldi saman heimsmeistarakeppnina árið 2030. Jonathan Ford, framkvæmdastjóri velska knattspyrnusambandsins, telur að slíkt framboð væri bæði öflugt og heillandi. Þetta kemur fram á BBC Sport í Wales. Samkvæmt þessari hugmynd þá ættu leikir á HM 2030 að fara fram í Englandi, Skotlandi, Wales og Norður Írlandi. Velska knattspyrnusambandið hefur hafið óformlegar viðræður fyrir hin knattspyrnusamböndin til að kanna hug þeirra til slíks framboðs. „Þessi hugmynd kom upp í samtölum okkar og er eitthvað sem við erum að skoða. Það er samt ekki komið lengra en þar og það verða engar staðfestar fréttir fyrr en í fyrsta lagi um mitt næsta ár,“ sagði Jonathan Ford við BBC Sport í Wales.It's coming home! The Football Association of Wales has held talks over a potential home nations bid for the 2030 World Cup. More: https://t.co/FsvdTMQRxYpic.twitter.com/xRa3Bhgx01 — BBC Sport (@BBCSport) August 30, 2018 Næsta heimsmeistarakeppni fer fram í Katar árið 2022 og HM 2026 fer síðan fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Enska og skoska sambandið munu bæði koma að EM 2020 sem fer fram á leikvöngum út um alla Evrópu en síðasta heimsmeistaramótið í Bretlandi var haldið í Englandi árið 1966. Enska knattspyrnusambandið tapaði á sínum tíma fyrir Rússlandi í baráttunni um að halda heimsmeistaramótið í sumar eins og frægt var. Ein af rökunum fyrir samstarfi þjóðanna sem tilheyra Stóra Bretlandi er að slík samvinna myndi styrkja framboðið og að þetta væri líka eina leiðin fyrir Skotland, Wales og Norður Írland að fá að halda stórmót eins og HM. Englendingar gætu vissulega sótt um það einir að halda HM 2030 en það væri aldrei raunhæft framboð fyrir hin þrjú samböndin. Framboð enska sambandsins fyrir HM 2018.Vísir/Getty
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira