Icelandair flytur störf til útlanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2018 11:17 Bogi Nils Bogason, nýr forstjóri Icelandair til bráðabirgða, segir að lokun söluskrifstofa erlendis í fyrra hafi ekki gengið nógu vel. Vísir/Rakel Ósk Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Sjá meira
Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Sjá meira