Gylfi: Það vantaði hálft byrjunarliðið Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 8. september 2018 18:53 Gylfi að leik loknum Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið hjá Íslandi í stórtapinu gegn Sviss í dag. Hann var að vonum daufur eftir leik. Hann vildi þó ekki meina að þetta hafi verið það erfiðasta sem hann hafi gengið í gegnum á ferlinum. „Auðvitað er þetta ekkert skemmtilegt en ég segi ekki að þetta sé það erfiðasta. Ég hef farið í gegnum ýmsa hluti á mínum ferli en þetta var gríðarlega svekkjandi og hrikaleg frammistaða,“ sagði Gylfi. Ísland voru afar bitlausir í leiknum og viðurkennir Gylfi að það hafi verið vonleysi í leik liðsins í seinni hálfleik. „Þegar staðan er orðin 4-0 eða 5-0, þá vitum við að við erum ekkert að fara jafna þennan leik. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Það er erfitt að leikgreina svona leik strax.“ Það vantaði marga leikmenn í lið Íslands í dag. Aron Einar, Jóhann Berg, Alfreð og Emil voru allir frá í dag vegna meiðsla og þá hefur Hörður Björgvin verið tæpur að undanförnu. Þeir voru í byrjunarliði Íslands á HM í sumar og segir Gylfi að íslenska liðið megi ekki við slíkum skakkaföllum. „Það vantaði hálft byrjunarliðið. Við verðum bara að horfast í augu við það að við megum ekkert við því að það vanti 5-6 leikmenn sem byrja. En þrátt fyrir það var frammistaðan mjög léleg, mjög dauf. Lítið að gerast fram á við. Við spiluðum boltanum mjög illa, héldum honum illa. Kannski bara óþarfa mistök á bolta. Svo auðvitað varnarleikurinn hjá öllu liðinu mjög slappur.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið hjá Íslandi í stórtapinu gegn Sviss í dag. Hann var að vonum daufur eftir leik. Hann vildi þó ekki meina að þetta hafi verið það erfiðasta sem hann hafi gengið í gegnum á ferlinum. „Auðvitað er þetta ekkert skemmtilegt en ég segi ekki að þetta sé það erfiðasta. Ég hef farið í gegnum ýmsa hluti á mínum ferli en þetta var gríðarlega svekkjandi og hrikaleg frammistaða,“ sagði Gylfi. Ísland voru afar bitlausir í leiknum og viðurkennir Gylfi að það hafi verið vonleysi í leik liðsins í seinni hálfleik. „Þegar staðan er orðin 4-0 eða 5-0, þá vitum við að við erum ekkert að fara jafna þennan leik. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Það er erfitt að leikgreina svona leik strax.“ Það vantaði marga leikmenn í lið Íslands í dag. Aron Einar, Jóhann Berg, Alfreð og Emil voru allir frá í dag vegna meiðsla og þá hefur Hörður Björgvin verið tæpur að undanförnu. Þeir voru í byrjunarliði Íslands á HM í sumar og segir Gylfi að íslenska liðið megi ekki við slíkum skakkaföllum. „Það vantaði hálft byrjunarliðið. Við verðum bara að horfast í augu við það að við megum ekkert við því að það vanti 5-6 leikmenn sem byrja. En þrátt fyrir það var frammistaðan mjög léleg, mjög dauf. Lítið að gerast fram á við. Við spiluðum boltanum mjög illa, héldum honum illa. Kannski bara óþarfa mistök á bolta. Svo auðvitað varnarleikurinn hjá öllu liðinu mjög slappur.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Sjá meira