Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2018 17:51 Gylfi Sigurðsson, fyrirliði, í baráttunni í kvöld. vísir/afp Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45