Cardi B og Nicki Minaj í útistöðum á tískuviku: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur“ Sylvía Hall skrifar 8. september 2018 10:32 Nicki Minaj og Cardi B eru stór nöfn í rappsenunni um þessar mundir. Vísir/Getty Rappararnir Nicki Minaj og Cardi B eru á meðal stærstu tónlistarstjarna í dag og hafa vakið mikla athygli á sér í rappsenunni, enda hafa fáar konur náð jafn langt og þær stöllur í rappinu. Þrátt fyrir það hafa þær löngum eldað grátt silfur saman og sauð rækilega upp úr á milli þeirra í gærkvöld. Cardi B og Minaj voru staddar á viðburði sem var hluti af tískuvikunni í New York þegar Cardi gaf sig á tal við Minaj, en hún sagði Minaj hafa dreift lygum um sig. Öryggisgæsla Minaj brást ókvæða við og reyndu að fjarlægja hana í burtu. Einn öryggisvörður er sagður hafa gefið henni olnbogaskot í andlitið, en Cardi sást yfirgefa samkvæmið með heljarinnar kúlu á enninu.Cardi sást yfirgefa samkvæmið með kúlu á enninu.Vísir/APMyndbandsupptökur af atvikinu hafa farið víða á samfélagsmiðlum þar sem Cardi sést reyna að nálgast Minaj og segja: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur,“ en Cardi eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset í júlí síðastliðnum.Here's a better look: Nicki Minaj OR Rah Ali was talking about Cardi B's daughter, Kulture. pic.twitter.com/oRVlFSFVRG — miixtapechiick.com (@MXCKposts) 8 September 2018 Á öðru myndbandi má sjá vinkonu Minaj og skóhönnuðinn Rah Ali veitast að Cardi, en á meðan þessu stendur sést Minaj standa umkringd öryggisvörðum og heldur sig fjarri átökunum.During an #NYFW event Rah Ali, who was with Nicki Minaj, attempted to fight Cardi B. Whew chile... the ghetto... pic.twitter.com/Nd3yCe8tgw — Jerome Trammel (@MrJeromeTrammel) 8 September 2018 Cardi B birti yfirlýsingu á Instagram-reikningi sínum þar sem hún tjáir sig um málið, en þrátt fyrir að nefna Minaj aldrei á nafn má gera ráð fyrir því að yfirlýsingunni sé beint að henni. Þar segir hún Minaj hafa reynt að skemma fyrir sér, talað illa um sig og hótað öðrum listamönnum sem hún hefur unnið með. „Ég hef í tvígang reynt að tala við þig persónulega og í bæði skiptin hefur þú játað sök. En þegar þú minnist á barnið mitt, líkar við athugasemdir um mig sem móður, gerir athugasemdir um mig sem móður og gerir lítið úr hæfni minni til að annast barnið mitt er nóg komið.“ View this post on InstagramPERIOD. A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 7, 2018 at 9:21pm PDT Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Fyrrverandi Nicki Minaj segir hana hafa ráðist á sig með hníf Nicki Minaj deildi harðlega við fyrrverandi kærasta sinn á Twitter í dag. 14. ágúst 2018 22:15 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Rappararnir Nicki Minaj og Cardi B eru á meðal stærstu tónlistarstjarna í dag og hafa vakið mikla athygli á sér í rappsenunni, enda hafa fáar konur náð jafn langt og þær stöllur í rappinu. Þrátt fyrir það hafa þær löngum eldað grátt silfur saman og sauð rækilega upp úr á milli þeirra í gærkvöld. Cardi B og Minaj voru staddar á viðburði sem var hluti af tískuvikunni í New York þegar Cardi gaf sig á tal við Minaj, en hún sagði Minaj hafa dreift lygum um sig. Öryggisgæsla Minaj brást ókvæða við og reyndu að fjarlægja hana í burtu. Einn öryggisvörður er sagður hafa gefið henni olnbogaskot í andlitið, en Cardi sást yfirgefa samkvæmið með heljarinnar kúlu á enninu.Cardi sást yfirgefa samkvæmið með kúlu á enninu.Vísir/APMyndbandsupptökur af atvikinu hafa farið víða á samfélagsmiðlum þar sem Cardi sést reyna að nálgast Minaj og segja: „Ekki tala illa um dóttur mína aftur,“ en Cardi eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset í júlí síðastliðnum.Here's a better look: Nicki Minaj OR Rah Ali was talking about Cardi B's daughter, Kulture. pic.twitter.com/oRVlFSFVRG — miixtapechiick.com (@MXCKposts) 8 September 2018 Á öðru myndbandi má sjá vinkonu Minaj og skóhönnuðinn Rah Ali veitast að Cardi, en á meðan þessu stendur sést Minaj standa umkringd öryggisvörðum og heldur sig fjarri átökunum.During an #NYFW event Rah Ali, who was with Nicki Minaj, attempted to fight Cardi B. Whew chile... the ghetto... pic.twitter.com/Nd3yCe8tgw — Jerome Trammel (@MrJeromeTrammel) 8 September 2018 Cardi B birti yfirlýsingu á Instagram-reikningi sínum þar sem hún tjáir sig um málið, en þrátt fyrir að nefna Minaj aldrei á nafn má gera ráð fyrir því að yfirlýsingunni sé beint að henni. Þar segir hún Minaj hafa reynt að skemma fyrir sér, talað illa um sig og hótað öðrum listamönnum sem hún hefur unnið með. „Ég hef í tvígang reynt að tala við þig persónulega og í bæði skiptin hefur þú játað sök. En þegar þú minnist á barnið mitt, líkar við athugasemdir um mig sem móður, gerir athugasemdir um mig sem móður og gerir lítið úr hæfni minni til að annast barnið mitt er nóg komið.“ View this post on InstagramPERIOD. A post shared by CARDIVENOM (@iamcardib) on Sep 7, 2018 at 9:21pm PDT
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Fyrrverandi Nicki Minaj segir hana hafa ráðist á sig með hníf Nicki Minaj deildi harðlega við fyrrverandi kærasta sinn á Twitter í dag. 14. ágúst 2018 22:15 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fleiri fréttir O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Fyrrverandi Nicki Minaj segir hana hafa ráðist á sig með hníf Nicki Minaj deildi harðlega við fyrrverandi kærasta sinn á Twitter í dag. 14. ágúst 2018 22:15