Anna Björk leiðir nýtt svið Advania Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2018 11:34 Anna Björk Bjarnadóttir mun stýra nýju sviði hjá Advania. Aðsend Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Anna muni mun stýra sókn Advania „í ráðgjöf til viðskiptavina um stafræna umbreytingu.“ Meðfram ráðningu Önnu Bjarkar mun Advania byggja upp nýtt svið innan fyrirtækisins þar sem munu starfa rúmlega hundrað manns. Í tilkynningunni segir að áhersla sviðsins verði lögð á ráðgjöf á sviði „stafrænnar stefnu ásamt þróun og þjónustu hinna ýmsu sérlausna Advania.“ Skipulagsbreytingarnar eru sagðar tilkomnar vegna „sívaxandi eftirspurnar“ eftir ráðgjöf um hinar öru tæknibreytingar sem eru að eiga sér stað á öllum sviðum samfélagsins. Anna Björk hefur undanfarin ár starfað fyrir ráðgjafafyrirtækið Expectus og þar áður fyrir Capacent, Símann ásamt því að stýra þjónustusviði TeleDanmark í Noregi. Þá hefur Anna setið í stjórn Viðskiptaráðs, Sensa og Festi. Í tilkynningunni segia Anna vera spennt fyrir nýja starfinu. „Ég hef lengi haft ástríðu fyrir stafrænni stefnumótun og þeim tækifærum sem felast í þróuninni fyrir íslenskt viðskiptalíf. Ég er sannfærð um að Advania hefur alla burði til vera í fararbroddi á þeim vettvangi,“ segir Anna Björk. Hún mun taka sæti í framkvæmdastjórn Advania, sem nú er skipuð þeim Evu Sóley Guðbjörnsdóttur, Sigrúnu Ámundadóttur, Sigurði Sæberg Þorsteinssyni, Kristni Eirikssyni, fyrrnefndri Önnu Björk og forstjóranum Ægi Má Þórissyni. Vistaskipti Tengdar fréttir Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. 7. september 2018 07:00 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Anna Björk Bjarnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ráðgjafar og sérlausna hjá Advania. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Anna muni mun stýra sókn Advania „í ráðgjöf til viðskiptavina um stafræna umbreytingu.“ Meðfram ráðningu Önnu Bjarkar mun Advania byggja upp nýtt svið innan fyrirtækisins þar sem munu starfa rúmlega hundrað manns. Í tilkynningunni segir að áhersla sviðsins verði lögð á ráðgjöf á sviði „stafrænnar stefnu ásamt þróun og þjónustu hinna ýmsu sérlausna Advania.“ Skipulagsbreytingarnar eru sagðar tilkomnar vegna „sívaxandi eftirspurnar“ eftir ráðgjöf um hinar öru tæknibreytingar sem eru að eiga sér stað á öllum sviðum samfélagsins. Anna Björk hefur undanfarin ár starfað fyrir ráðgjafafyrirtækið Expectus og þar áður fyrir Capacent, Símann ásamt því að stýra þjónustusviði TeleDanmark í Noregi. Þá hefur Anna setið í stjórn Viðskiptaráðs, Sensa og Festi. Í tilkynningunni segia Anna vera spennt fyrir nýja starfinu. „Ég hef lengi haft ástríðu fyrir stafrænni stefnumótun og þeim tækifærum sem felast í þróuninni fyrir íslenskt viðskiptalíf. Ég er sannfærð um að Advania hefur alla burði til vera í fararbroddi á þeim vettvangi,“ segir Anna Björk. Hún mun taka sæti í framkvæmdastjórn Advania, sem nú er skipuð þeim Evu Sóley Guðbjörnsdóttur, Sigrúnu Ámundadóttur, Sigurði Sæberg Þorsteinssyni, Kristni Eirikssyni, fyrrnefndri Önnu Björk og forstjóranum Ægi Má Þórissyni.
Vistaskipti Tengdar fréttir Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58 Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. 7. september 2018 07:00 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Advania kaupir Wise Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu. 6. september 2018 13:58
Advania frestar skráningu á markað Hlutafjáraukning hjá Advania leiddi til þess að fjárhagsleg markmið náðust sem stefnt var að með skráningu. 7. september 2018 07:00