Strákarnir geta sett saman Billy-hillur eftir leik eða kíkt í H&M Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 6. september 2018 13:45 Kybunpark stendur við IKEA og undir vellinum er stór verslunarmiðstöð. mynd/kybunpark Strákarnir okkar hefja leik í Þjóðadeildinni á laugardaginn þegar að liðið mætir Sviss í St. Gallen klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikur Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Leikurinn fer fram á Kybunpark í St. Gallen en þar spilar samnefnt lið heimaleiki sína í svissnesku úrvalsdeildinni. Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var á láni hér í borg á síðustu leiktíð. Leikvangurinn er glæsilegur og tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en hann var tekinn í notkun árið 2008. Þrjú ár tók að byggja völlinn en svissneska landsliðið hefur spilað 16 landsleiki á Kybunpark, þar af fjóra mótsleiki. Kybunpark stendur rétt fyrir utan bæinn á svæði þar sem mikið er um verslanir og skrifstofubyggingar. Og talandi um verslanir þá er ekki langt að fara frá vellinum í frægar búðir eins og IKEA og H&M. Þær eru nefnilega á vellinum sjálfum sem er á efstu hæð í stórri verslunarmiðstöð sem heitir því einfalda nafni Shopping Arena. Strákarnir okkar geta því leikið sér að skrúfa saman hillur eða keppt sér sokka eftir leik til að dreifa huganum ef illa fer á laugardaginn.Glæsilegur völlur.mynd/kybunpark Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Strákarnir okkar hefja leik í Þjóðadeildinni á laugardaginn þegar að liðið mætir Sviss í St. Gallen klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikur Erik Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Leikurinn fer fram á Kybunpark í St. Gallen en þar spilar samnefnt lið heimaleiki sína í svissnesku úrvalsdeildinni. Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var á láni hér í borg á síðustu leiktíð. Leikvangurinn er glæsilegur og tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en hann var tekinn í notkun árið 2008. Þrjú ár tók að byggja völlinn en svissneska landsliðið hefur spilað 16 landsleiki á Kybunpark, þar af fjóra mótsleiki. Kybunpark stendur rétt fyrir utan bæinn á svæði þar sem mikið er um verslanir og skrifstofubyggingar. Og talandi um verslanir þá er ekki langt að fara frá vellinum í frægar búðir eins og IKEA og H&M. Þær eru nefnilega á vellinum sjálfum sem er á efstu hæð í stórri verslunarmiðstöð sem heitir því einfalda nafni Shopping Arena. Strákarnir okkar geta því leikið sér að skrúfa saman hillur eða keppt sér sokka eftir leik til að dreifa huganum ef illa fer á laugardaginn.Glæsilegur völlur.mynd/kybunpark
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15 Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00 Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00 Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Guðlaugur Victor: Hef lagt hart að mér að komast aftur í þennan hóp Guðlaugur Victor Pálsson er kominn aftur í íslenska landsliðshópinn eftir eins og hálfs árs fjarveru. Hann spilaði síðast fyrir Ísland í vináttulandsleik gegn Síle í Kína. 5. september 2018 19:15
Jón Dagur: Kemst ekki í A-landsliðið spilandi varaliðsbolta Jón Dagur Þorsteinsson var lánaður frá Fulham til Vedyssel og er spenntur fyrir framhaldinu. 5. september 2018 17:00
Hannes í pistli um HM í FourFourTwo: „Dagurinn þar sem afi varði víti frá besta fótboltamanni heims“ Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, átti eftirminnilega heimsmeistarakeppni þar sem hann meðal annars varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 6. september 2018 12:00
Gummi Ben hitti Erik Hamrén: Sagður galinn að taka við Íslandi á þessum tímapunkti Eric Hamrén stýrir Íslandi í fyrsta sinn eftir þrjá daga á móti Sviss. 5. september 2018 10:00