Söngkona The Cranberries drukknaði Birgir Olgeirsson skrifar 6. september 2018 11:32 Dolores O'Riordan féll skyndilega frá 15. janúar síðastliðinn í London. Hún var 46 ára gömul. Vísir/Getty Dánarorsök söngkonunnar Dolores O´Riordan var drukknun. Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vísað í rannsókn dánardómstjóra sem fengin var til að úrskurða um hvað það var sem dró söngkonuna til dauða í janúar síðastliðnum. Í niðurstöðu skýrslunnar kemur fram að hún hefði fundist á kafi í baði á hótelherbergi í London. Haft er eftir vitni í skýrslunni að O´Rirodan hefði drukkið umtalsvert magn af áfengi áður en hún lést. Engir áverkar fundust á líkama hennar. Dánardómstjórinn segir í skýrslu sinni að dauðdaga hennar megi rekja til „hörmulegs slyss“. O´Riordan var söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries sem var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri í janúar síðastliðnum.O´Riordan lætur eftir sig þrjú börn sem hún átti með Don Burton, fyrrverandi stjórnanda tónleikaferða hljómsveitarinnar Duran Duran. Hún gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki. Andlát Tengdar fréttir Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. 21. janúar 2018 21:29 Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. 16. janúar 2018 11:30 Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16. janúar 2018 14:40 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Fleiri fréttir Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Sjá meira
Dánarorsök söngkonunnar Dolores O´Riordan var drukknun. Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vísað í rannsókn dánardómstjóra sem fengin var til að úrskurða um hvað það var sem dró söngkonuna til dauða í janúar síðastliðnum. Í niðurstöðu skýrslunnar kemur fram að hún hefði fundist á kafi í baði á hótelherbergi í London. Haft er eftir vitni í skýrslunni að O´Rirodan hefði drukkið umtalsvert magn af áfengi áður en hún lést. Engir áverkar fundust á líkama hennar. Dánardómstjórinn segir í skýrslu sinni að dauðdaga hennar megi rekja til „hörmulegs slyss“. O´Riordan var söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries sem var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri í janúar síðastliðnum.O´Riordan lætur eftir sig þrjú börn sem hún átti með Don Burton, fyrrverandi stjórnanda tónleikaferða hljómsveitarinnar Duran Duran. Hún gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki.
Andlát Tengdar fréttir Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. 21. janúar 2018 21:29 Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. 16. janúar 2018 11:30 Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16. janúar 2018 14:40 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Fleiri fréttir Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Sjá meira
Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. 21. janúar 2018 21:29
Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. 16. janúar 2018 11:30
Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16. janúar 2018 14:40