Gagnrýna Ardern út af dýru flugi sem hún tekur vegna dóttur sinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2018 07:32 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. vísir/epa Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru en hún kemur til fundarins degi síðar en aðstoðarforsætisráðherrann svo hún þurfi ekki að vera of lengi í burtu frá 11 vikna gamalli dóttur sinni. Fundurinn stendur í þrjá daga og segir Ardern að hún hafi ekki viljað sleppa honum alveg. Það hafi annað hvort verið það eða að fara degi síðar því dóttir hennar er of ung til þess að fá þær bólusetningar sem þarf til að fara til Nauru. Ardern er enn með dóttur sína á brjósti og þótti henni of langur tími að fara frá henni í þrjá heila daga. Ýmsum þykir þó aukaflugið, sem borgað er af ríkissjóði, helst til of dýrt en kostnaðurinn við þessa ferð ráðherrans er á milli 50 þúsund og 100 þúsund nýsjálenskra dollara, eða sem samsvarar á milli 3,5 milljóna íslenskra króna og 7 milljóna. Ardern var spurð að því í fjölmiðlum hvort henni þætti þessi ferð góð meðferð á skattfé. Svaraði hún því til að hún hefði tekið ákvörðun um að fara að vel ígrunduðu máli. „Hinn kosturinn var að fara alls ekki en þegar horft er til mikilvægis sambands okkar við eyjarnar á Kyrrahafi þá fannst mér það ekki vera möguleiki,“ sagði Ardern. Naúrú Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46 Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Sjá meira
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur varið þá ákvörðun sína að fara í aukaflug til fundar á Kyrrahafseyjunni Nauru en hún kemur til fundarins degi síðar en aðstoðarforsætisráðherrann svo hún þurfi ekki að vera of lengi í burtu frá 11 vikna gamalli dóttur sinni. Fundurinn stendur í þrjá daga og segir Ardern að hún hafi ekki viljað sleppa honum alveg. Það hafi annað hvort verið það eða að fara degi síðar því dóttir hennar er of ung til þess að fá þær bólusetningar sem þarf til að fara til Nauru. Ardern er enn með dóttur sína á brjósti og þótti henni of langur tími að fara frá henni í þrjá heila daga. Ýmsum þykir þó aukaflugið, sem borgað er af ríkissjóði, helst til of dýrt en kostnaðurinn við þessa ferð ráðherrans er á milli 50 þúsund og 100 þúsund nýsjálenskra dollara, eða sem samsvarar á milli 3,5 milljóna íslenskra króna og 7 milljóna. Ardern var spurð að því í fjölmiðlum hvort henni þætti þessi ferð góð meðferð á skattfé. Svaraði hún því til að hún hefði tekið ákvörðun um að fara að vel ígrunduðu máli. „Hinn kosturinn var að fara alls ekki en þegar horft er til mikilvægis sambands okkar við eyjarnar á Kyrrahafi þá fannst mér það ekki vera möguleiki,“ sagði Ardern.
Naúrú Nýja-Sjáland Tengdar fréttir Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21 Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46 Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Sjá meira
Jacinda Ardern snýr aftur úr fæðingarorlofi Forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur snúið aftur til vinnu, sex vikum eftir fæðingu frumburðar síns. 2. ágúst 2018 08:21
Forsætisráðherrann eignaðist stúlku Forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Jacinda Ardern, eignaðist í morgun sitt fyrsta barn. 21. júní 2018 07:46
Ardern kemur í veg fyrir launahækkanir þingmanna Ráðherrann sagði að launahækkarnir þingmanna væru úr takt við hækkanir annarra landsmanna og væru ekki til þess fallnar til að koma á sátt í landinu. 21. ágúst 2018 08:36