Liverpool maður orðinn fyrirliði skoska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 14:30 Andrew Robertson. Vísir/Getty Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða skoska liðsins. Framundan er keppni í Þjóðadeildinni þar sem Skotar eru í C-deildinni og mæta Albaníu og Ísrael. Ísland er í A-deildinni og í riðli með Belgíu og Sviss. Alex McLeish hefur verið að leita að nýjum framtíðarfyrirliða í síðustu verkefnum eftir að Scott Brown lagði landsliðsskóna upp á hillu í fyrra. Menn eins og James Morrison, Kieran Tierney, Charlie Mulgrew og Scott McKenna hafa allir borið fyrirliðabandið á þessum tíma en þeir heilluðu ekki Alex McLeish nægilega mikið."You cannot lead by following." – Sir Alex Ferguson. Your new Scotland captain is...#NothingMattersMorepic.twitter.com/zQysiO8BUk — Scotland National Team (@ScotlandNT) September 3, 2018Andrew Robertson er 24 ára gamall og hefur spilað 22 landsleiki en sá fyrsti kom á móti Póllandi árið 2014. Robertson hefur staðið sig frábærlega í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Liverpool frá því að félagið keypti hann á átta milljónir punda frá Hull City sumarið 2017. Robertson er fastamaður í Liverpool liðinu og hefur spilað allar 360 mínúturnar í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Robertson hefur bæði hrifið menn með vinnslu sinni og hættulegum hlaupum upp vinstri vænginn sem hafa búið til fullt af mörkum fyrir Liverpool liðið.July 2017: Andy Robertson joins Liverpool from Hull for £8m. May 2018: Andy Robertson plays in the Champions League final. September 2018: Andy Robertson named Scotland captain. An astronomic rise. https://t.co/0WA0H3eQbt — Squawka Football (@Squawka) September 3, 2018Fyrsta verkefni sem fyrirliði verður í vináttulandsleik á móti Belgíu á föstudaginn en Belgar eru svo að fara að spila á Laugardalsvellinum eftir helgi. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Andrew Robertson er nýr fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins en landsliðsþjálfarinn Alex McLeish segist vera nú búinn að finna líklegan framtíðarfyrirliða skoska liðsins. Framundan er keppni í Þjóðadeildinni þar sem Skotar eru í C-deildinni og mæta Albaníu og Ísrael. Ísland er í A-deildinni og í riðli með Belgíu og Sviss. Alex McLeish hefur verið að leita að nýjum framtíðarfyrirliða í síðustu verkefnum eftir að Scott Brown lagði landsliðsskóna upp á hillu í fyrra. Menn eins og James Morrison, Kieran Tierney, Charlie Mulgrew og Scott McKenna hafa allir borið fyrirliðabandið á þessum tíma en þeir heilluðu ekki Alex McLeish nægilega mikið."You cannot lead by following." – Sir Alex Ferguson. Your new Scotland captain is...#NothingMattersMorepic.twitter.com/zQysiO8BUk — Scotland National Team (@ScotlandNT) September 3, 2018Andrew Robertson er 24 ára gamall og hefur spilað 22 landsleiki en sá fyrsti kom á móti Póllandi árið 2014. Robertson hefur staðið sig frábærlega í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Liverpool frá því að félagið keypti hann á átta milljónir punda frá Hull City sumarið 2017. Robertson er fastamaður í Liverpool liðinu og hefur spilað allar 360 mínúturnar í fyrstu fjórum umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Robertson hefur bæði hrifið menn með vinnslu sinni og hættulegum hlaupum upp vinstri vænginn sem hafa búið til fullt af mörkum fyrir Liverpool liðið.July 2017: Andy Robertson joins Liverpool from Hull for £8m. May 2018: Andy Robertson plays in the Champions League final. September 2018: Andy Robertson named Scotland captain. An astronomic rise. https://t.co/0WA0H3eQbt — Squawka Football (@Squawka) September 3, 2018Fyrsta verkefni sem fyrirliði verður í vináttulandsleik á móti Belgíu á föstudaginn en Belgar eru svo að fara að spila á Laugardalsvellinum eftir helgi.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira