Dó þegar hjólhýsi fauk fram af kletti Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2018 12:04 Öldur skella á ströndum Skotlands. Getty/Jeff J Mitchell Kona lést á Írlandi í morgun þegar hjólhýsi hennar fauk fram af kletti. Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Minnst 80 þúsund heimili eru án rafmagns á Írlandi og Norður-Írlandi. Er fólk varað við því að vera á ferðinni á Írlandi, Skotlandi og norðurhluta Englands í dag. Óttast er að byggingar og innviðir verði fyrir skemmdum og sömuleiðis stafar fólki ógn af óveðrinu. Konan sem dó mun hafa verið á ferðalagi, samkvæmt BBC, og hafði hún lagt hjólhýsi sínu á tjaldsvæði við ströndina nærri bænum Claddaghduff. Hjólhýsið fauk þar fram af kletti og út í sjó. Þá fór lest út af sporinu í Skotlandi vegna trjáa sem höfðu brotnað og lent á teinunum. Óttast er að mikil rigning sem mun fylgja Ali á morgun gæti leitt til flóða á Bretlandseyjum og þá sérstaklega í Wales.The scene of this morning's fatality at Claddaghduff, outside Clifden. More on @rtenews pic.twitter.com/BuvSBFCUDT— Pat McGrath (@patmcgrath) September 19, 2018 Don't get 'carried away' trying to get photos or video of the conditions brought by #StormAli - remember a photo or video is not worth risking your life for. Please always avoid exposed coastal areas during times of severe weather #RespectTheWater #999Coastguard #weatherAware pic.twitter.com/Wov9TA5kpB— TheCoastguardTeam (@CoastguardTeam) September 19, 2018 Bretland Írland Wales Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af dauðum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Kona lést á Írlandi í morgun þegar hjólhýsi hennar fauk fram af kletti. Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Minnst 80 þúsund heimili eru án rafmagns á Írlandi og Norður-Írlandi. Er fólk varað við því að vera á ferðinni á Írlandi, Skotlandi og norðurhluta Englands í dag. Óttast er að byggingar og innviðir verði fyrir skemmdum og sömuleiðis stafar fólki ógn af óveðrinu. Konan sem dó mun hafa verið á ferðalagi, samkvæmt BBC, og hafði hún lagt hjólhýsi sínu á tjaldsvæði við ströndina nærri bænum Claddaghduff. Hjólhýsið fauk þar fram af kletti og út í sjó. Þá fór lest út af sporinu í Skotlandi vegna trjáa sem höfðu brotnað og lent á teinunum. Óttast er að mikil rigning sem mun fylgja Ali á morgun gæti leitt til flóða á Bretlandseyjum og þá sérstaklega í Wales.The scene of this morning's fatality at Claddaghduff, outside Clifden. More on @rtenews pic.twitter.com/BuvSBFCUDT— Pat McGrath (@patmcgrath) September 19, 2018 Don't get 'carried away' trying to get photos or video of the conditions brought by #StormAli - remember a photo or video is not worth risking your life for. Please always avoid exposed coastal areas during times of severe weather #RespectTheWater #999Coastguard #weatherAware pic.twitter.com/Wov9TA5kpB— TheCoastguardTeam (@CoastguardTeam) September 19, 2018
Bretland Írland Wales Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af dauðum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira