Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman Andri Eysteinsson skrifar 16. september 2018 13:09 Maðurinn fékk Tesla til að tengja bílinn við sinn aðgang. Vísir/EPA 21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.Fox 9 Minneapolis greinir frá því að maðurinn hafi eingöngu notað snjallsíma sinn til að fremja verknaðinn. Maðurinn var handtekinn þremur dögum síðar í Texas. Lögregla segir líklegast að maðurinn hafi fengið þjónustuver Tesla til að tengja bílinn við Tesla aðgang hans en hann hafði áður tekið sama bíl á leigu hjá bílaleigunni Trevls. John Marino, eigandi Trevsl, segir í samtali við Fox að maðurinn hafi leigt bíla hjá fyrirtækinu í þónokkur skipti. Enn fremur segir Marino að þegar að bílinn hvarf hafi starfsmenn grunað hinn handtekna umsvifalaust vegna þess hve oft hann gortaði sig af vitneskju sinni um öryggisbúnað bílanna. Maðurinn náði að keyra brott á bílnum og slökkti á GPS sendi bílsins. Það var þó ekki nóg því í hver skipti sem maðurinn setti bílinn í hleðslu barst tilkynning um staðsetningu. Marino segir Tesla ekki vera réttu bílana til að ræna vegna þess mikla magns af gögnum sem bílarnir safna. Bílar Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.Fox 9 Minneapolis greinir frá því að maðurinn hafi eingöngu notað snjallsíma sinn til að fremja verknaðinn. Maðurinn var handtekinn þremur dögum síðar í Texas. Lögregla segir líklegast að maðurinn hafi fengið þjónustuver Tesla til að tengja bílinn við Tesla aðgang hans en hann hafði áður tekið sama bíl á leigu hjá bílaleigunni Trevls. John Marino, eigandi Trevsl, segir í samtali við Fox að maðurinn hafi leigt bíla hjá fyrirtækinu í þónokkur skipti. Enn fremur segir Marino að þegar að bílinn hvarf hafi starfsmenn grunað hinn handtekna umsvifalaust vegna þess hve oft hann gortaði sig af vitneskju sinni um öryggisbúnað bílanna. Maðurinn náði að keyra brott á bílnum og slökkti á GPS sendi bílsins. Það var þó ekki nóg því í hver skipti sem maðurinn setti bílinn í hleðslu barst tilkynning um staðsetningu. Marino segir Tesla ekki vera réttu bílana til að ræna vegna þess mikla magns af gögnum sem bílarnir safna.
Bílar Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira