Minnst þrettán eru dánir en búist er við sögulegum flóðum Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2018 08:39 Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Talið er mögulegt að skemmdirnar vegna Florence verði þær mestu í sögu Norður-Karólínu. Rigningin hefur víða mæst rúmlega 60 sentímetrar og er búist við um 45 sentímetrum til viðbótar í dag. Vísir/AP Yfirvöld Norður-Karólínu í Bandaríkjanna hafa beðið íbúa um að vera enn á varðbergi vegna óveðursins Florence. Þrátt fyrir að vindurinn hafi ekki verið jafn öflugur og óttast var er talið að söguleg flóð muni fylgja Florence á næstu dögum. Florence náði landi á föstudaginn og minnst þrettán eru látnir. Þegar Florence náði landi urðu mikil flóð með strandlengju Norður-Karólína en farið að flæða inn með landinu. Ár flæða yfir bakka sína og skyndiflóð hafa orðið víða. Þá er talið að ástandið muni versna í báðum Karólínuríkjunum á næstu dögum vegna þeirrar gífurlegu rigningu sem fylgt hefur Florence. Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Talið er mögulegt að skemmdirnar vegna Florence verði þær mestu í sögu Norður-Karólínu.Rigningin hefur víða mæst rúmlega 60 sentímetrar og er búist við um 45 sentímetrum til viðbótar í dag.Samkvæmt CNN er talið að flóðin mun iekki ná hámarki fyrr en eftir þrjá til fimm daga. Ökumenn hafa verið beðnir um að sneiða alfarið fram hjá Norður-Karólínu af ótta við að margir þeirra muni sitja fastir á vegum ríkisins vegna flóða.Sömuleiðis stafar mikil ógn af aurskriðum og þá sérstaklega fjalllendu svæði í vesturhluta Norður-Karólínu og í Virgníu. Veður Tengdar fréttir Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15. september 2018 08:07 Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00 Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14. september 2018 19:51 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Yfirvöld Norður-Karólínu í Bandaríkjanna hafa beðið íbúa um að vera enn á varðbergi vegna óveðursins Florence. Þrátt fyrir að vindurinn hafi ekki verið jafn öflugur og óttast var er talið að söguleg flóð muni fylgja Florence á næstu dögum. Florence náði landi á föstudaginn og minnst þrettán eru látnir. Þegar Florence náði landi urðu mikil flóð með strandlengju Norður-Karólína en farið að flæða inn með landinu. Ár flæða yfir bakka sína og skyndiflóð hafa orðið víða. Þá er talið að ástandið muni versna í báðum Karólínuríkjunum á næstu dögum vegna þeirrar gífurlegu rigningu sem fylgt hefur Florence. Sérfræðingar óttast að flóð í ám muni slá met og hefur þúsundum verið gert að yfirgefa heimili sín. Talið er mögulegt að skemmdirnar vegna Florence verði þær mestu í sögu Norður-Karólínu.Rigningin hefur víða mæst rúmlega 60 sentímetrar og er búist við um 45 sentímetrum til viðbótar í dag.Samkvæmt CNN er talið að flóðin mun iekki ná hámarki fyrr en eftir þrjá til fimm daga. Ökumenn hafa verið beðnir um að sneiða alfarið fram hjá Norður-Karólínu af ótta við að margir þeirra muni sitja fastir á vegum ríkisins vegna flóða.Sömuleiðis stafar mikil ógn af aurskriðum og þá sérstaklega fjalllendu svæði í vesturhluta Norður-Karólínu og í Virgníu.
Veður Tengdar fréttir Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15. september 2018 08:07 Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00 Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14. september 2018 19:51 Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Minnst fimm dánir í Norður-Karólínu Í nótt var styrkleikur Florence lækkaður í óveður og hefur Florence fært sig yfir til Suður-Karólínu. 15. september 2018 08:07
Spá margra daga eymd vegna Florence Stormurinn gengur á land í Bandaríkjunum í dag. Vindhraði hefur minnkað en umfang stormsins margfaldast. Mesta hættan stafar af úrkomu en flóðvatn gæti náð fjögurra metra dýpi. 14. september 2018 07:00
Móðir og barn fyrstu fórnarlömb Flórens Samtals hafa nú fjórir látist vegna fellibylsins Flórens sem gengur nú yfir austurströnd Bandaríkjanna. 14. september 2018 19:51