Emil: Ekki farið að leggjast á sálina hjá mér Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 21:23 Emil eltir uppi Eden Hazard í kvöld. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. „Ég held að það hafi allavega ekki vantað baráttu og dugnað í dag en þetta þriðja mark var kannski óþarfi,” sagði Emil í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við lögðum upp með að gera betur í síðasta leik. Það vantaði andann og baráttuna í síðasta leik sem vantar yfirleitt aldrei. Við ætluðum allavega að bæta fyrir það.” „Við vissum hins vegar að við værum að fara spila við enn erfiðari andstæðing en Sviss. Við gáfum allt í þetta en samt svekktir.” Belgarnir eru með stórkostlegt fótboltalið og segir Emil að það sé vandasamt verk að dekka þessa pilta. „Það er mjög erfitt. Þetta eru heimsklasssaleikmenn í hverri stöðu. Við höfum gert þetta oft áður og gengið betur. Við gáfum allt í þetta og erum með nýjan þjálfara og nýjar áherslur.” „Það vantar líka einhverja leikmenn og það eru nýjir menn að koma inn sem stóðu sig mjög vel í dag. Það segir alltaf sitt þegar það vantar menn og bara að slípa okkur saman en ég held við getum verið sáttir.” Það er langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Emil tekur í svipaðan streng og Kolbeinn Sigþórsson og segir að þetta sé ekki farið að setjast á sálina hjá liðinu. „Nei. Þetta er meiri umræðan í fjölmiðlum. Þetta er ekki farið að leggjast á sálina hjá mér. Við erum að spila gegn toppþjóðum í marga mánuði og auðvitað viljum við vinna leik. Planið er að vinna næsta leik. Það er engin spurning.” Þjóðadeild UEFA Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira
Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. „Ég held að það hafi allavega ekki vantað baráttu og dugnað í dag en þetta þriðja mark var kannski óþarfi,” sagði Emil í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við lögðum upp með að gera betur í síðasta leik. Það vantaði andann og baráttuna í síðasta leik sem vantar yfirleitt aldrei. Við ætluðum allavega að bæta fyrir það.” „Við vissum hins vegar að við værum að fara spila við enn erfiðari andstæðing en Sviss. Við gáfum allt í þetta en samt svekktir.” Belgarnir eru með stórkostlegt fótboltalið og segir Emil að það sé vandasamt verk að dekka þessa pilta. „Það er mjög erfitt. Þetta eru heimsklasssaleikmenn í hverri stöðu. Við höfum gert þetta oft áður og gengið betur. Við gáfum allt í þetta og erum með nýjan þjálfara og nýjar áherslur.” „Það vantar líka einhverja leikmenn og það eru nýjir menn að koma inn sem stóðu sig mjög vel í dag. Það segir alltaf sitt þegar það vantar menn og bara að slípa okkur saman en ég held við getum verið sáttir.” Það er langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Emil tekur í svipaðan streng og Kolbeinn Sigþórsson og segir að þetta sé ekki farið að setjast á sálina hjá liðinu. „Nei. Þetta er meiri umræðan í fjölmiðlum. Þetta er ekki farið að leggjast á sálina hjá mér. Við erum að spila gegn toppþjóðum í marga mánuði og auðvitað viljum við vinna leik. Planið er að vinna næsta leik. Það er engin spurning.”
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sjá meira