Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 21:07 Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Kolbeinn hefur verið að glíma við afar erfið meiðsli og hafði ekki spilað með landsliðinu síðan í 5-2 tapinu gegn Frökkum í 8-liða úrslitunum á EM. „Þetta var geðveik tilfinning og frábært móment. Ég er búinn að bíða eftir þessu í að verða tvö ár. Þetta var þess virði og loksins kom leikurinn fyrir mig að geta komið aftur. Ég er hrikalega sáttur með þetta,” „Við vorum nátturlega að spila gegn einu besta liði í heimi. Þeir halda boltanum betur en hvert annað lið svo þetta var erfitt. Við náðum ekki að svara þeim eftir að þeir komust í 2-0.” „Það hefði verið best að fá mark á það strax til að trúa á þetta en við vorum einfaldlega bara að spila við betra lið. Það er bara þannig.” Það er orðið ansi langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Kolbeinn segir að þetta sé ekki farið að setjast á hópinn. „Nei, ég held ekki. Við erum með menn í meiðslum og það setur strik í reikninginn líka. Það eru breytingar og menn þurfa að vera óþolinmóðir. Við misstum ekki allt bara í tveimur leikjum.” „Auðvitað er ekki gott að tapa tveimur leikjum stórt en við höfum sýnt það að við stígum upp þegar á þarf að halda og vonandi gerum við það þegar þeir á þarf að halda,” sagði framherjinn. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. Kolbeinn hefur verið að glíma við afar erfið meiðsli og hafði ekki spilað með landsliðinu síðan í 5-2 tapinu gegn Frökkum í 8-liða úrslitunum á EM. „Þetta var geðveik tilfinning og frábært móment. Ég er búinn að bíða eftir þessu í að verða tvö ár. Þetta var þess virði og loksins kom leikurinn fyrir mig að geta komið aftur. Ég er hrikalega sáttur með þetta,” „Við vorum nátturlega að spila gegn einu besta liði í heimi. Þeir halda boltanum betur en hvert annað lið svo þetta var erfitt. Við náðum ekki að svara þeim eftir að þeir komust í 2-0.” „Það hefði verið best að fá mark á það strax til að trúa á þetta en við vorum einfaldlega bara að spila við betra lið. Það er bara þannig.” Það er orðið ansi langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Kolbeinn segir að þetta sé ekki farið að setjast á hópinn. „Nei, ég held ekki. Við erum með menn í meiðslum og það setur strik í reikninginn líka. Það eru breytingar og menn þurfa að vera óþolinmóðir. Við misstum ekki allt bara í tveimur leikjum.” „Auðvitað er ekki gott að tapa tveimur leikjum stórt en við höfum sýnt það að við stígum upp þegar á þarf að halda og vonandi gerum við það þegar þeir á þarf að halda,” sagði framherjinn.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Sjá meira