Alderweireld ræddi um tap Íslands í Sviss og nýja Þjóðadeildarlagið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 07:00 Það verður mikið um dýrðir í Laugardalnum í kvöld er eitt besta landslið heims, Belgía, mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en í gær sat belgíski varnarmaðurinn öflugi Toby Alderweireld fyrir svörum á blaðamannafundi. „Þetta kom okkur dálítið á óvart (úrslit Íslands gegn Sviss). Það er erfitt að spila gegn Íslandi. Ég held að þeir hafi bara ekki verið á deginum sínum,” sagði varnarmaðurinn öflugi í Laugardalnum í gær. „Þetta verður allt öðruvísi leikur á morgun. Það er erfitt að spila gegn þeim á þeirra eigin heimavelli,” en Ísland hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár. Belgía spilaði afar vel á HM í sumar. Liðið endaði í þriðja sætinu eftir að hafa dottið í undanúrslitunum gegn heimsmeisturum Frakka. Alderweireld segir þó Belgana ekki vera sadda. „Allir í liðinu eru hungraðir í eitthvað meira. Við viljum bæta okkur sem leikmenn og sem lið. Við viljum vera kynslóð sem náði í mörg góð úrslit og þetta er annað tækifæri til að sýna hversu góð þessi kynslóð er.” Allan blaðamannafundinn með Toby má sjá í spilaranum hér að ofan en undir lokin er hann meðal annars spurður út í Þjóðadeildarlagið í samanburði við Meistaradeildarlagið. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10. september 2018 20:37 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira
Það verður mikið um dýrðir í Laugardalnum í kvöld er eitt besta landslið heims, Belgía, mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en í gær sat belgíski varnarmaðurinn öflugi Toby Alderweireld fyrir svörum á blaðamannafundi. „Þetta kom okkur dálítið á óvart (úrslit Íslands gegn Sviss). Það er erfitt að spila gegn Íslandi. Ég held að þeir hafi bara ekki verið á deginum sínum,” sagði varnarmaðurinn öflugi í Laugardalnum í gær. „Þetta verður allt öðruvísi leikur á morgun. Það er erfitt að spila gegn þeim á þeirra eigin heimavelli,” en Ísland hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár. Belgía spilaði afar vel á HM í sumar. Liðið endaði í þriðja sætinu eftir að hafa dottið í undanúrslitunum gegn heimsmeisturum Frakka. Alderweireld segir þó Belgana ekki vera sadda. „Allir í liðinu eru hungraðir í eitthvað meira. Við viljum bæta okkur sem leikmenn og sem lið. Við viljum vera kynslóð sem náði í mörg góð úrslit og þetta er annað tækifæri til að sýna hversu góð þessi kynslóð er.” Allan blaðamannafundinn með Toby má sjá í spilaranum hér að ofan en undir lokin er hann meðal annars spurður út í Þjóðadeildarlagið í samanburði við Meistaradeildarlagið.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10. september 2018 20:37 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Sjá meira
Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51
Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10. september 2018 20:37