Aðal breytingin er sú að stafirnir FCB, sem standa fyrir Futbol Club Barcelona, verða teknir af merkinu. Þeir hafa staðið á merkinu í meira en 100 ár.
Merki félagsins hefur verið það sama í sextán ár, síðasta breyting var 2002.
Barcelona er í efsta sæti La Liga deildarinnar á markatölu þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Leeganes í vikunni.
This is the proposed update to the Barça crest, subject to member approval
pic.twitter.com/csIHvX2ZyS
— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 27, 2018