Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Andri Eysteinsson skrifar 27. september 2018 21:02 Abbas gagnrýndi Trump og stefnu hans gagnvart Palestínu. Vísir/EPA Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.Abbas hvatti einnig Bandaríkjaforseta til þess að draga til baka ákvörðun hans um að draga úr stuðningi við Palestínu. Reuters greindi frá atburðum fundar SÞ í New York í dag. Ákvörðun Trump um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael var tilkynnt 6. desember síðastliðinn og samhliða fyrirskipaði hann flutning bandaríska sendiráðsins frá borginni Tel Aviv til Jerúsalem.Abbas sagði að Bandaríkin hefðu alltaf verið í hlutverki sáttasemjara milli Palestínu og Ísraels en nú væri staðan breytt. Eftir ákvarðanir ríkisstjórnarinnar geti Bandaríkin ekki verið í því hlutverki. Yfirlýsingar og gjörðir stjórnarinnar hefðu unnið gegn möguleikanum á tveggja ríkja lausninni svokölluðu. Varnarmálaráðherra Ísrael, Avigdor Lieberman gagnrýndi ræðu Abbas og sagði hann ræðuna ýta ríkjunum í átt að frekari deilum í stað þess að ganga til viðræðna við Ísrael og Bandaríkin sem biðu með útrétta hönd. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19 Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40 Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50 Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.Abbas hvatti einnig Bandaríkjaforseta til þess að draga til baka ákvörðun hans um að draga úr stuðningi við Palestínu. Reuters greindi frá atburðum fundar SÞ í New York í dag. Ákvörðun Trump um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael var tilkynnt 6. desember síðastliðinn og samhliða fyrirskipaði hann flutning bandaríska sendiráðsins frá borginni Tel Aviv til Jerúsalem.Abbas sagði að Bandaríkin hefðu alltaf verið í hlutverki sáttasemjara milli Palestínu og Ísraels en nú væri staðan breytt. Eftir ákvarðanir ríkisstjórnarinnar geti Bandaríkin ekki verið í því hlutverki. Yfirlýsingar og gjörðir stjórnarinnar hefðu unnið gegn möguleikanum á tveggja ríkja lausninni svokölluðu. Varnarmálaráðherra Ísrael, Avigdor Lieberman gagnrýndi ræðu Abbas og sagði hann ræðuna ýta ríkjunum í átt að frekari deilum í stað þess að ganga til viðræðna við Ísrael og Bandaríkin sem biðu með útrétta hönd.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19 Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40 Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50 Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19
Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40
Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50
Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49