Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í september 2018 hækkar um 0,24% frá fyrri mánuði. Flugfargjöld til útlanda lækkuðu um 25,3% milli mánaða, að því er fram kemur í frétt á vef Hagstofunnar.
Þá eru sumarútsölur að mestu gengnar til baka en verð á fötum og skóm hækkaði um 8,7% frá því í ágúst 2018. Verð á mat hækkaði um 1,3%.
Vísitalan án húsnæðis hækkar í heild um 0,26% frá ágúst 2018. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 2,7% en vísitalan án húsnæðis hefur hækkað um 1,8%.
Flugfargjöld lækkuðu um fjórðung milli mánaða
Kristín Ólafsdóttir skrifar

Mest lesið

Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“
Viðskipti innlent


Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag
Viðskipti innlent

Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983
Viðskipti innlent

Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent

Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum
Viðskipti innlent

Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum
Viðskipti innlent


Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife
Viðskipti innlent
