Mercedes í vandræðum með ungu ökumennina Bragi Þórðarson skrifar 24. september 2018 17:00 Ocon hefur keyrt vel í ár vísir/getty Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Ocon er í akademíu ungra ökumanna hjá Mercedes en hefur keyrt fyrir Force India síðustu tvö ár. Sömuleiðis er hinn ungi George Russell, sá er leiðir Formúlu 2 mótaröðina einnig á mála hjá Mercedes og vantar sæti í Formúlu 1. „Þetta er erfið staða sem liðið er komið í,“ sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes, um vandamálið með ungu ökumenn liðsins. Ferrari virðist vera í betri málum með sína ungu ökumenn. Eins og flest allir vita mun Charles Leclerc taka sæti Kimi Raikkonen hjá liðinu á næsta ári. Ökumannsmarkaðurinn er enn opinn og eru nokkur sæti eftir, því er ekki öll nótt úti fyrir ungu ökumenn Mercedes liðsins. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þrátt fyrir góðan árangur með liði Force India er ekki pláss fyrir Esteban Ocon í Formúlu 1 á næsta ári eins og staðan er núna. Ocon er í akademíu ungra ökumanna hjá Mercedes en hefur keyrt fyrir Force India síðustu tvö ár. Sömuleiðis er hinn ungi George Russell, sá er leiðir Formúlu 2 mótaröðina einnig á mála hjá Mercedes og vantar sæti í Formúlu 1. „Þetta er erfið staða sem liðið er komið í,“ sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes, um vandamálið með ungu ökumenn liðsins. Ferrari virðist vera í betri málum með sína ungu ökumenn. Eins og flest allir vita mun Charles Leclerc taka sæti Kimi Raikkonen hjá liðinu á næsta ári. Ökumannsmarkaðurinn er enn opinn og eru nokkur sæti eftir, því er ekki öll nótt úti fyrir ungu ökumenn Mercedes liðsins.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira