Sveinbjörn mun hækka á heimslistanum Hjörvar Ólafsson skrifar 24. september 2018 16:30 Sveinbjörn Iura. Mynd/jsi.is Sveinbjörn Iura komst í þriðju umferð í 81 kg flokki á heimsmeistaramótinu í júdó sem fram fer þessa dagana í Bakú í Aserbaídsjan. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð keppninnar, en mætti Cedrick Kalonga í annarri umferðinni. Cedrick fékk refsistig snemma í glímunni fyrir stöðuga vörn, en skoraði í kjölfarið wazaari. Eftir það tók Sveinbjörn alla stjórn í glímunni og sótti stíft án þess að skora. Sveinbjörn fékk tækifæri í gólfglímunni og var ekki langt frá því að komast í fastatak, en Cedrick slapp með skrekkinn. Cedrick var orðinn þreyttur undir lok glímunnar og fékk sitt annað refsistig fyrir ólögleg handtök. Skömmu áður en tíminn rann út fékk hann þriðja refsistigið fyrir gervisókn, „false attack“, og tapaði þar af leiðandi glímunni. Sveinbjörn féll svo úr keppni er hann tapaði í þriðju umferð fyrir efsta manni heimslistans, Saeid Mollaei, sem stóð síðan uppi sem sigurvegari í flokknum. Þessi árangur Sveinbjörns mun færa hann töluvert ofar á heimslistanum. Egill Blöndal keppir í dag í -90 kg flokki. Birtist í Fréttablaðinu Júdó Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Sveinbjörn Iura komst í þriðju umferð í 81 kg flokki á heimsmeistaramótinu í júdó sem fram fer þessa dagana í Bakú í Aserbaídsjan. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð keppninnar, en mætti Cedrick Kalonga í annarri umferðinni. Cedrick fékk refsistig snemma í glímunni fyrir stöðuga vörn, en skoraði í kjölfarið wazaari. Eftir það tók Sveinbjörn alla stjórn í glímunni og sótti stíft án þess að skora. Sveinbjörn fékk tækifæri í gólfglímunni og var ekki langt frá því að komast í fastatak, en Cedrick slapp með skrekkinn. Cedrick var orðinn þreyttur undir lok glímunnar og fékk sitt annað refsistig fyrir ólögleg handtök. Skömmu áður en tíminn rann út fékk hann þriðja refsistigið fyrir gervisókn, „false attack“, og tapaði þar af leiðandi glímunni. Sveinbjörn féll svo úr keppni er hann tapaði í þriðju umferð fyrir efsta manni heimslistans, Saeid Mollaei, sem stóð síðan uppi sem sigurvegari í flokknum. Þessi árangur Sveinbjörns mun færa hann töluvert ofar á heimslistanum. Egill Blöndal keppir í dag í -90 kg flokki.
Birtist í Fréttablaðinu Júdó Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira