Conor gerði nýjan samning við UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. september 2018 09:00 Conor og Dana skála í nýja viskíinu hans Conors á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum. Dana White, forseti UFC, staðfesti nefnilega eftir blaðamannafund Conors og Khabib að Írinn kjaftfori væri búinn að skrifa undir nýjan sex bardaga samning við UFC. Fyrsti bardaginn á þessum samningi er gegn Khabib. Engar tölur voru gefnar upp en White sagði að samningurinn gæti gert Conor að ríkasta íþróttamanni heims. Fastlega má gera ráð fyrir því að Conor sé að fá hluta af sölu á Pay Per View fyrir bardagana. White sagði allt benda til þess að UFC myndi selja 2,5 milljónir áskriftir, Pay Per View, á UFC 229 er Conor berst næst. Gamla áskriftarmetið hjá UFC er 1,6 milljónir en það var er Conor barðist öðru sinni gegn Nate Diaz. „Það er ekki erfitt að semja við Conor því við vitum hvers virði hann er,“ sagði White en nýja viskíið hans Conors, Proper Twelve, verður styrktaraðili í öllum hans bardögum. Írinn mætti með það á blaðamannafundinn í gær og fékk sér í tánna. Hann segist ætla að sláta Jameson á viskímarkaðnum. Bardagi Conors og Khabib fer fram 6. október og verður í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Kjaftfor Conor bauð Khabib upp á vískíglas í afmælisgjöf Eins og við mátti búast fór Conor McGregor mikinn á blaðamannafundi sínum með Khabib Nurmagomedov í kvöld. Conor mætti með vískíið sitt, fékk sér í glas og bauð Khabib í glas enda á Rússinn afmæli. 20. september 2018 22:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Sjá meira
Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum. Dana White, forseti UFC, staðfesti nefnilega eftir blaðamannafund Conors og Khabib að Írinn kjaftfori væri búinn að skrifa undir nýjan sex bardaga samning við UFC. Fyrsti bardaginn á þessum samningi er gegn Khabib. Engar tölur voru gefnar upp en White sagði að samningurinn gæti gert Conor að ríkasta íþróttamanni heims. Fastlega má gera ráð fyrir því að Conor sé að fá hluta af sölu á Pay Per View fyrir bardagana. White sagði allt benda til þess að UFC myndi selja 2,5 milljónir áskriftir, Pay Per View, á UFC 229 er Conor berst næst. Gamla áskriftarmetið hjá UFC er 1,6 milljónir en það var er Conor barðist öðru sinni gegn Nate Diaz. „Það er ekki erfitt að semja við Conor því við vitum hvers virði hann er,“ sagði White en nýja viskíið hans Conors, Proper Twelve, verður styrktaraðili í öllum hans bardögum. Írinn mætti með það á blaðamannafundinn í gær og fékk sér í tánna. Hann segist ætla að sláta Jameson á viskímarkaðnum. Bardagi Conors og Khabib fer fram 6. október og verður í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Kjaftfor Conor bauð Khabib upp á vískíglas í afmælisgjöf Eins og við mátti búast fór Conor McGregor mikinn á blaðamannafundi sínum með Khabib Nurmagomedov í kvöld. Conor mætti með vískíið sitt, fékk sér í glas og bauð Khabib í glas enda á Rússinn afmæli. 20. september 2018 22:30 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Sjá meira
Kjaftfor Conor bauð Khabib upp á vískíglas í afmælisgjöf Eins og við mátti búast fór Conor McGregor mikinn á blaðamannafundi sínum með Khabib Nurmagomedov í kvöld. Conor mætti með vískíið sitt, fékk sér í glas og bauð Khabib í glas enda á Rússinn afmæli. 20. september 2018 22:30