Segir bíósýningar einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir Sylvía Hall skrifar 8. október 2018 20:16 Kvikmyndin Lof mér að falla var frumsýnd í byrjun september. Lof mér að falla Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi, tekur undir efasemdir Rótarinnar um forvarnargildi myndarinnar Lof mér að falla. Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur dregið forvarnargildi myndarinnar í efa eftir umræðu um að nemendum í 9. og 10. bekk yrði boðið á myndina.Sjá einnig: Efast um hópferðir barna á Lof mér að falla Í Reykjavík síðdegis í dag sagði Magnús myndina vera góða og átakanlega að horfa á en sagði það skrítið að horfa á myndina í bíósal þar sem fólk sæti með popp og kók og horfði upp á slíkar hörmungar. „Þetta er einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir eitt og sér.“ Hann segir þó að myndin veki fólk til umhugsunar og það sé ávallt af hinu góða en í dag séu tímarnir breyttir og ungmenni geti nálgast allar þær upplýsingar sem þau vilja á netinu. Þá gæti það einnig verið svo að einhver ungmenni sjái ýmsar senur myndarinnar í glansmynd. „Forvarnir ganga út á það að það er endalaust verið að dansa á hnífsegg; erum við að vekja forvitni og athygli eða erum við að forverja?“ segir Magnús. Þá segir hann það vera ákjósanlegast að ræða við ungmennin um myndina í kjölfar sýningar til að kalla fram umræður og svara spurningum. Sem dæmi nefnir hann að hans eigin forvarnarmynd hefði gæti ekki staðið ein og sér heldur þurftu umræður alltaf að fylgja í kjölfarið.Viðtalið við Magnús má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Magnús Stefánsson, forvarnarfulltrúi, tekur undir efasemdir Rótarinnar um forvarnargildi myndarinnar Lof mér að falla. Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, hefur dregið forvarnargildi myndarinnar í efa eftir umræðu um að nemendum í 9. og 10. bekk yrði boðið á myndina.Sjá einnig: Efast um hópferðir barna á Lof mér að falla Í Reykjavík síðdegis í dag sagði Magnús myndina vera góða og átakanlega að horfa á en sagði það skrítið að horfa á myndina í bíósal þar sem fólk sæti með popp og kók og horfði upp á slíkar hörmungar. „Þetta er einkennilegt umhverfi fyrir forvarnir eitt og sér.“ Hann segir þó að myndin veki fólk til umhugsunar og það sé ávallt af hinu góða en í dag séu tímarnir breyttir og ungmenni geti nálgast allar þær upplýsingar sem þau vilja á netinu. Þá gæti það einnig verið svo að einhver ungmenni sjái ýmsar senur myndarinnar í glansmynd. „Forvarnir ganga út á það að það er endalaust verið að dansa á hnífsegg; erum við að vekja forvitni og athygli eða erum við að forverja?“ segir Magnús. Þá segir hann það vera ákjósanlegast að ræða við ungmennin um myndina í kjölfar sýningar til að kalla fram umræður og svara spurningum. Sem dæmi nefnir hann að hans eigin forvarnarmynd hefði gæti ekki staðið ein og sér heldur þurftu umræður alltaf að fylgja í kjölfarið.Viðtalið við Magnús má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30 Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Hvetja fólk til að sjá Lof mér að falla Lof mér að falla er að vekja athygli víðsvegar um heiminn en kvikmyndin var á dögunum sýnd á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto. 17. september 2018 13:30
Um fjörutíu þúsund manns séð Lof mér að falla Um fjörutíu þúsund manns hafa séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins eftir fjórar sýningarhelgar. 2. október 2018 16:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent