Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum.
Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug.
Eldflaugatækni SpaceX gerir fyrirtækinu kleirft að nýta stærstan hluta eldflauga aftur við geimskot og sparar það fúlgur fjár. Þannig getur SpaceX skotið gervihnöttum á loft með mun minni kostnaði en gengur og gerist.
Gervihnötturinn sem SpaceX skaut á braut um jörðu í nótt kallast SAOCOM 1A og er hann í eigu yfirvalda Argentínu. Hann verður notaður til að fylgjast með náttúruhamförum, uppskeru og rakastigi.
Liftoff and landing pic.twitter.com/IXN0NQIC1L
— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018
Falcon 9's first West Coast land landing pic.twitter.com/zObJgzLI0C
— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018
Ummm this @SpaceX display in the sky above Santa Monica right now is totally crazy and beautiful pic.twitter.com/rDgeuItBpe
— Sam Tsui (@SamuelTsui) October 8, 2018
View from my backyard of the @SpaceX Falcon 9 launch. pic.twitter.com/i4RtzLziSz
— Phil Derner, Jr. (@PhilDernerJr) October 8, 2018
Science! pic.twitter.com/u4NBG0ZO7A
— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) October 8, 2018
— Joe Bereta of The Valleyfolk (@joebereta) October 8, 2018
Nope, definitely not aliens.
— Mayor Eric Garcetti (@MayorOfLA) October 8, 2018
What you're looking at is the first launch and landing of the @SpaceX Falcon 9 rocket on the West Coast. The rocket took off from Vandenberg Air Force Base at 7:21 p.m. and landed safely back on Earth. pic.twitter.com/8AKjGptpps